Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 54

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 54
276 S YRP A uxu laufmiklar eikur í bjargskorunum, og mátti því eigi gerla greina hvaS þar kynni aS 'búa. En um þær mundir voru vegir í ÞjóSverjalandi eigi sem tryggastir, og sízt 'í afdölum, fyrir því aS stroknir hermenn og riddarasveinar lögSust mjög út og sátu fyrir ferSamönnum. VarS þaS nú til tíSinda þar sem víSa annars- staSar, aS stigamenn stukku upp úr leynum sínum og sóttu aS riddurunum, en þeir vörSust drengilega, þótt þeir væru tveir ein- ir og drápu stigamenn drjúgum. 'En meS því aS enginn miá viS margnum, þá urSu riddararnir loksins ofurliSi bornir; en í sama bili komu sveinar greifans, og þá lögSu stigamenn á flótta. Var greifinn þá 9ærSur til ólífis og fluttur til bygSa. Hermann fylgd- ist meS honum, iþví hann vildi eigi viS vin sinn skiljast á deyjanda degi hans; var þá hin síSasta bæn greifans, aS H|ermann skyldi fara til barúnsins á LáSlborg og inna alt sem gerst hafSi, og hví hann eigi kæmi til unnustunnar. En fyrir þá sök, aS bæn deyj- andi manns þykir merkari og meiri öSrum bænum( iþlá hét Her- mann því er hann beiddist, enda þótt sá kali væri milli ættjbog- anna, sem fyr var getiS. Var þaS og mikill ábyrgSarhluti aS takast slíkan boSskap á 'hendur, er eySa skyldi öllum fögrum von- um ókomins yndis og fagnaSar. En Hermann var djarfur maSur og fýsti mjög eftir riddaraskap og undarlegum æfintýrum; var og eigi örgrant aS hann hefSi heyrt mærinnar getiS, er fáir fengu aS sj'á, en sögS var flestra fyrirmynd. SíSan andaSist greifinn, en Hermann ráSstafaSi öllu því er útförina snerti, aS hún yrSi gerS svo sem greifanum sómdi, en sjlálfur hélt hann af staS. Nú er aS segja frá barúninum, aS hann fór aftur ofan af hallarturninum, og var ófrýnilegur í bragSi, því aS Ihvorttveggja amaSi aS honum, bæSi þaS, aS brúSguminn kom eigi( og hitt, aS kjötiS brann á glóSarpönnunum og varS hart eins og grjót. Var alt fólk barúnsins orSiS svo soltiS, aS þaS engdi sig sundur og saman, en þó bar þaS þessa 'hörmung meS dýrSlegri krossfest- ingu holdsins og furSanlegri þolinmæSi. En loksins keyrSi fram úr öllu lagi, og tóku magarnir aS urga og hljóSa hátt fyrir sakir tómleika og fúllar föstu, og hlaut þá alt undan aS láta og þeim aS hlýSa. Þá 'gaf barúninn merki til samneytis, og settust menn til borSs. Þá kvaS viS lúSur fyrir utan hallarihliSiS, svo aS drundi í salarveggjunum, en hallarvörSurinn þeytti lúSur sinn aftur á móti. Barúninn skundaSi út til þess aS taka á móti brúSguman- um. Var nú fellibrúnni hleypt niSur yfir hallargröfina, og þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.