Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 61

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 61
S Y R P A 283 t>annlg, meS t>v*í hennar ást til sín eigi væri minni en hans ást til hennar; kvaSst hann nú vera giftur henni, og hefSu þau nú sofiS saman þrjár naetur. Barúninn var agndofa, því nú vQru allar hinar gullvægu lífs- reglur hans fótum troSnar og einkis virtar. Hann, sem aldrei isættist viÖ nokkurn ættaróvin, hann er ei þo'ldi, að útaf aSallegum regluim væri brugðiS IhiS minsta — hann hlaut nú aS Jbeygja sig fyrir því, sem orSiS var og eigi varS aftur tekiS. HafSi dóttir hans þannig verSS af honum numin, aS honum fornspurSum, og var nú orSin eiginkona þess manns, er ihann mundi aldrei hafa hana gefiS. lEn meS því aS nú varS svo aS vera, og barúninum sýndist tengdasonurinn fremur líkur manni en draugi, þá lét hann sér þaS vel liíka, og gengu þau öll inn í höllina; var því næst ,sent eftir föSur Hermanns riddara og stofnuS dýrSleg veizla; sættist barúninn þar heilum sáttum viS hann fyrir hönd alls ætt- ibogans, og var nú drukkiS festaröl áf alvöru í ósviknum veigum; iþar voru bornir fram hinir dýrustu réttir, er verölldin kunni aS veita: pipraSir páfuglar og allskonar alifuglar, drukkiS píment og klarent, sungiS simfón og sálteríum, organ troSin og bumbur barSar og var alt sem á ,þræSi léki; stóS sú veizla í heilan mánuS, og lu’ku allir upp einum munni, aS þar hefSi ástin getiS af sér ,þrent gott: eytt illum fjandskap, samtengt mann og mey, og veitt þann snæSing, er uppi mun vera meSan öld lifir, og ljúkum vér svo þessari sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.