Syrpa - 01.08.1920, Side 61

Syrpa - 01.08.1920, Side 61
S Y R P A 283 t>annlg, meS t>v*í hennar ást til sín eigi væri minni en hans ást til hennar; kvaSst hann nú vera giftur henni, og hefSu þau nú sofiS saman þrjár naetur. Barúninn var agndofa, því nú vQru allar hinar gullvægu lífs- reglur hans fótum troSnar og einkis virtar. Hann, sem aldrei isættist viÖ nokkurn ættaróvin, hann er ei þo'ldi, að útaf aSallegum regluim væri brugðiS IhiS minsta — hann hlaut nú aS Jbeygja sig fyrir því, sem orSiS var og eigi varS aftur tekiS. HafSi dóttir hans þannig verSS af honum numin, aS honum fornspurSum, og var nú orSin eiginkona þess manns, er ihann mundi aldrei hafa hana gefiS. lEn meS því aS nú varS svo aS vera, og barúninum sýndist tengdasonurinn fremur líkur manni en draugi, þá lét hann sér þaS vel liíka, og gengu þau öll inn í höllina; var því næst ,sent eftir föSur Hermanns riddara og stofnuS dýrSleg veizla; sættist barúninn þar heilum sáttum viS hann fyrir hönd alls ætt- ibogans, og var nú drukkiS festaröl áf alvöru í ósviknum veigum; iþar voru bornir fram hinir dýrustu réttir, er verölldin kunni aS veita: pipraSir páfuglar og allskonar alifuglar, drukkiS píment og klarent, sungiS simfón og sálteríum, organ troSin og bumbur barSar og var alt sem á ,þræSi léki; stóS sú veizla í heilan mánuS, og lu’ku allir upp einum munni, aS þar hefSi ástin getiS af sér ,þrent gott: eytt illum fjandskap, samtengt mann og mey, og veitt þann snæSing, er uppi mun vera meSan öld lifir, og ljúkum vér svo þessari sögu.

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.