Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 44

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 44
266 S YRPA iHyggja menn helzt, aS ihér hafi sá at’burSur orSiS, aS lítill hnött- ur hafi all-ó'þyrmidega rekist á stærri hnött, svo skel hans hafi rifn- aS og gubbaSist út eldleSja úr innyflum þess hnattar aSeins, en á hinum stjörnunum hefir árekstur tveggja stórra hnatta veriS svo ákaflega harSur, aS báSir breyttust í gufu. 1 desembermánuSi I 89 1 sást 'í Ökumanni ný stjarna, sem hvarf í aprílmánuSi næsta ár, en svo kom hún a’ftur í ljós í ágústmánuSi 1892 og var þá orSin aS lítilli þokustjörnu.. 1 litsjánni tókst mönnum mjög vel aS fylgja mynduti og umbreytingu þessar nýju stjörnu; kom þaS þá í ljós af afstöSu rákanna í Ijósbandinu og hreyfingum þeirra, aS hér rákust í byrjun tveir hnéttir á meS afarmiklum hraSa (900 km. á sdkúndu), og varS skellurinn svo mikiill, er þeir komu sam- an, aS báSir hnettirnir urSu aS ofsáheitri gufu, sem dreifSist út í geiminn, en drógst svo saman aftur í þokuhnött. Vogel stjörnu- fræSingur í Potsdam hugsaSi sér þenna atburS svo^ aS aSvífandi hnöttur, sem losnaSur var úr samhengi viS aSra hnetti, hefSi alt í einu brotist inn í sólkeffi og tvístraS því í agnir, en aSrir stjörnufræSingar halda þaS hafi eigi veriS vanalegur iharSur hnöttur, er aSsóknina gerSi, iheldur þokuhnöttur, en afdrifin urSu hin sömu. I febrúarmánuSi 1901 kom fram ný björt stjarna í Perseus-merki, og hefir alt eSli ihennar veriS einna nákvæmast rannsakaS. Þegar stjarna þessi sást fyrst, um morguninn 22. febrúar, var stærS hennar í 3. röS, daginn eftir var hún orSin svo þjört, aS ihún tók öllum stjörnum fram nema Sirius, og hélzt birta hennar í 1. röS í þrjá daga, en úr því fór henni aS hnigna, og 1 8. fnarz var hún komin niSur í 4. röS; síSan breyttist ljósmagniS ,meS köflum til 22. júná, en deyfSist þó jafnframt; -23. júní var ptjarnan komin niSur í 6. röS^ í ok’tólber í 7., í febrúar 1902 í 9. og í desember 1902 í 11. flolklk; síSan hefir hún falliS niSur í /12. röS. Á ljósmyndaplötu, sem telkin var af Perseus-merki 28 ptundum áSur en stjarnan fyrst sást meS berum augum, var hún (alls ekki sýnileg, þó myndin tæki allar stjörnur til 12. raSar. Ljósmagn hinnar nýju stjörnu hefir þá á þessum stutta tíma aS minsta kiosti aukist 5000 sinnum. MeSan stjarnan skein bjartast, ivar hún tindrandi bl'áhvít, fékk síSan gulan bjarma og rauSan í marz, en þegar breytingarnar voru á ljósmagni hennar, var hún ýmist hvítgul eSa rauSleit, aS síSustu breyttist liturinn aftur og varS hvítur og hreinn. Ljósband þessara stjörnu var nákvæm- ,lega rannsakaS, og fókst af því margskonar fróSleikur um at- [burS þann, er hér ha’fSi orSiS. NiSurstaSa vísindanna varS sú,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.