Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 44
266
S YRPA
iHyggja menn helzt, aS ihér hafi sá at’burSur orSiS, aS lítill hnött-
ur hafi all-ó'þyrmidega rekist á stærri hnött, svo skel hans hafi rifn-
aS og gubbaSist út eldleSja úr innyflum þess hnattar aSeins, en
á hinum stjörnunum hefir árekstur tveggja stórra hnatta veriS svo
ákaflega harSur, aS báSir breyttust í gufu. 1 desembermánuSi
I 89 1 sást 'í Ökumanni ný stjarna, sem hvarf í aprílmánuSi næsta
ár, en svo kom hún a’ftur í ljós í ágústmánuSi 1892 og var þá
orSin aS lítilli þokustjörnu.. 1 litsjánni tókst mönnum mjög vel
aS fylgja mynduti og umbreytingu þessar nýju stjörnu; kom þaS
þá í ljós af afstöSu rákanna í Ijósbandinu og hreyfingum þeirra,
aS hér rákust í byrjun tveir hnéttir á meS afarmiklum hraSa (900
km. á sdkúndu), og varS skellurinn svo mikiill, er þeir komu sam-
an, aS báSir hnettirnir urSu aS ofsáheitri gufu, sem dreifSist út í
geiminn, en drógst svo saman aftur í þokuhnött. Vogel stjörnu-
fræSingur í Potsdam hugsaSi sér þenna atburS svo^ aS aSvífandi
hnöttur, sem losnaSur var úr samhengi viS aSra hnetti, hefSi
alt í einu brotist inn í sólkeffi og tvístraS því í agnir, en aSrir
stjörnufræSingar halda þaS hafi eigi veriS vanalegur iharSur
hnöttur, er aSsóknina gerSi, iheldur þokuhnöttur, en afdrifin urSu
hin sömu. I febrúarmánuSi 1901 kom fram ný björt stjarna í
Perseus-merki, og hefir alt eSli ihennar veriS einna nákvæmast
rannsakaS. Þegar stjarna þessi sást fyrst, um morguninn 22.
febrúar, var stærS hennar í 3. röS, daginn eftir var hún orSin svo
þjört, aS ihún tók öllum stjörnum fram nema Sirius, og hélzt birta
hennar í 1. röS í þrjá daga, en úr því fór henni aS hnigna, og 1 8.
fnarz var hún komin niSur í 4. röS; síSan breyttist ljósmagniS
,meS köflum til 22. júná, en deyfSist þó jafnframt; -23. júní var
ptjarnan komin niSur í 6. röS^ í ok’tólber í 7., í febrúar 1902 í
9. og í desember 1902 í 11. flolklk; síSan hefir hún falliS niSur í
/12. röS. Á ljósmyndaplötu, sem telkin var af Perseus-merki 28
ptundum áSur en stjarnan fyrst sást meS berum augum, var hún
(alls ekki sýnileg, þó myndin tæki allar stjörnur til 12. raSar.
Ljósmagn hinnar nýju stjörnu hefir þá á þessum stutta tíma aS
minsta kiosti aukist 5000 sinnum. MeSan stjarnan skein bjartast,
ivar hún tindrandi bl'áhvít, fékk síSan gulan bjarma og rauSan í
marz, en þegar breytingarnar voru á ljósmagni hennar, var hún
ýmist hvítgul eSa rauSleit, aS síSustu breyttist liturinn aftur og
varS hvítur og hreinn. Ljósband þessara stjörnu var nákvæm-
,lega rannsakaS, og fókst af því margskonar fróSleikur um at-
[burS þann, er hér ha’fSi orSiS. NiSurstaSa vísindanna varS sú,