Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 23

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 23
SYRPA 245 aÖ til aS undiríblbúa mibdegisverÖinn, en hún var’ekki vicS mál- tíðina. Þótt Jerry bicSi þolinmóSlega í fordyrinu aflan síÖari hluta dagsins, þ á varcS h ann ekki var viS Jess á neinn hátt. “Þetta er aSeins skáktafl,” sagSi rauS'hærSa stúlkan viS Stauffer um kvöldiS. "Hann er aS bíSa eftir, aS viS leikum næst." Stauffer barSi tólbaksplípunni sinni viS, til þess aS ná úr henni öskunni, en sagSi síSan: “Jæja, viS erum búin aS leika. Hann mun skera upp úr meS þaÖ í fyrramáliS, sem hann býr yfir.” En Jerry Hammond gat dkki fengiS sig til aS spyrja eftir Jess fyr en síSari hluta næsta dags. Og þá sagSi Stauffer hon_ um, aS JesshefSi fariS í kynnisför til Scranton-borgar. "Hún fór þangaS til Iþess aS finna vinkonu sína, sem er gift presti," sagSi Stauffer um leiÖ og 'hann hristi öskuna úr tóbaks- pípu sinni. "Hún heldur iþar stundum til vikum saman í einu.” "1 Scranton," sagSi Jerry ofur hægt. "SögÖuÖ þér — Scranton? ” “AuSvitaS," sagSi Stauffer. "ÞaS er fallegt járn’brautar- stöSva-hús í Scranton. Grænar þakhellur á því. En hvert ætl- iS þér aS fara? ” En Jerry Hammond var þegar farinn sína leiS. Nærri því strax á eftir rak Miss Alison Fayre Gower út höfuSiS og sagSi í hvössum róm: “Jæja þá. Hvert fór hann? ” "Öllu er óhætt," sagSi Stauffer sefandi. "Hann fór í hina áttina--í áttina til Peterson’s.” "Hann ihefir skiliS stokkinn sinn eftir, í fyrsta skifti," sagSi rauShærÖa stúlkan. "HafSu gætur á veginum. Eg ætla nú aS fara aS vita, 'hvaS er í stokknum.” "Heimska,” sagSi Stauffer í urrandi róm. “Forvitni kven- fólks. HvaSa þýSingu hefir stokkur þessi? " “Eg skal binda utan um stokkinn aftur svo, aS eigandann gruni ekki neitt," sagSi rauShærSa stúlkan yfir öxl sér, um leiS og hún fór.. “Jæja, vertu þá fjjót, sagSi Stauífer hálf óttafullur. "Og passaSu nú aS binda vandlega utan um stokkinn. Hann, þessi ungi maSur, er býsna skarpskygn. Og ihann kann aS koma til baka strax." En Jerry Hammond kom ekki til baka strax. KvöldverSur- inn var um garS genginn; þaS var orSiS dimt, og þó var Jerry ókominn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.