Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 48

Syrpa - 01.08.1920, Blaðsíða 48
270 S YRP A Fyrstu tvær til þrjár mílurnar mætti draga upp grjót og mold meS stálvírsstrengjum sem gjört er í djúpum námum, en þegar dýpra væri komiS en þaS mundu jafnvel hinir sterkustu stengir slitna af sínum eigin þunga. Eina úrræSiS væri aS hafa lyftivélar á hverjum tveimur mílum, Enn þá kæmi annaS til greina og þaS er hraSi lyftivél- anna. Mesti hraSi lyftivéla nú er um tíu fet á sekúndunni, MeS þeim hraSa þyrfti hér um bil þrjár vikur til þess aS kom- ast niSur í miSja jörSina og meS töfinni, sem hlytist af aS stanza viS hverja stöS, á liverjum tveimur mílum, þyrfti nærri tvo mánuSi til ferSarinnar. Ur þessu mætti ráSa meS því aS hafa járnbraut sem lægi í skrúfubaugum innan í göngunum. En til þess aS hægt væri aS byggja járnbraut innan í þeim yrSu þau aS vera að minsta kosti þúsund feta víS, Enginn efi er á því aS margt fémætt mundi finnast svona langt niSur í jörSinni og stórkostlegar orkulindir mundu opnast, AS líkindum fyndust kynstur af gulli, demöntum og öðrum gim- steinum. Því nær sem dragi miSdepli jarSarinnar, því léttari yrSu allir hlutir, bæSi menn og vélar. Þannig yrðu hlutirnir næstum helmingi léttari, þegar miSja vegu væri komiS niSur, en þeir eru á yfirborSi jarSarinnar, og þegar komiS væri alveg inn aS miSdeplinum, hefSu þeir alls enga þyngd. Járnbrautarvögn- unum yrSi aS halda á teinunum meS rafsegulafli, og farþegjar yrSu aS binda sig viS sætin til þess aS losna ekki viS þau og svífa í lausu lofti. Um leiS og lestin- færi fram hjá miSdeplinum yrSi hún aS snúast viS, því aS þyndarlögmáliS byrjaSi óSara að verka í gagnstæSa átt og maSur vissi ekki fyrri til en maSur stæSi á höfði. Hjá þessum óþægindum mætti komast meS því að hafa sæti bæSi á gólfi og í loftinu á vögnunum og hjól á þeim bæSi aS ofan og neSan. Þannig gæti lestin snúist viS af sjálfri sér um leiS og þyndarlögmáliS skifti stefnu sinni,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.