Syrpa - 01.08.1920, Side 48

Syrpa - 01.08.1920, Side 48
270 S YRP A Fyrstu tvær til þrjár mílurnar mætti draga upp grjót og mold meS stálvírsstrengjum sem gjört er í djúpum námum, en þegar dýpra væri komiS en þaS mundu jafnvel hinir sterkustu stengir slitna af sínum eigin þunga. Eina úrræSiS væri aS hafa lyftivélar á hverjum tveimur mílum, Enn þá kæmi annaS til greina og þaS er hraSi lyftivél- anna. Mesti hraSi lyftivéla nú er um tíu fet á sekúndunni, MeS þeim hraSa þyrfti hér um bil þrjár vikur til þess aS kom- ast niSur í miSja jörSina og meS töfinni, sem hlytist af aS stanza viS hverja stöS, á liverjum tveimur mílum, þyrfti nærri tvo mánuSi til ferSarinnar. Ur þessu mætti ráSa meS því aS hafa járnbraut sem lægi í skrúfubaugum innan í göngunum. En til þess aS hægt væri aS byggja járnbraut innan í þeim yrSu þau aS vera að minsta kosti þúsund feta víS, Enginn efi er á því aS margt fémætt mundi finnast svona langt niSur í jörSinni og stórkostlegar orkulindir mundu opnast, AS líkindum fyndust kynstur af gulli, demöntum og öðrum gim- steinum. Því nær sem dragi miSdepli jarSarinnar, því léttari yrSu allir hlutir, bæSi menn og vélar. Þannig yrðu hlutirnir næstum helmingi léttari, þegar miSja vegu væri komiS niSur, en þeir eru á yfirborSi jarSarinnar, og þegar komiS væri alveg inn aS miSdeplinum, hefSu þeir alls enga þyngd. Járnbrautarvögn- unum yrSi aS halda á teinunum meS rafsegulafli, og farþegjar yrSu aS binda sig viS sætin til þess aS losna ekki viS þau og svífa í lausu lofti. Um leiS og lestin- færi fram hjá miSdeplinum yrSi hún aS snúast viS, því aS þyndarlögmáliS byrjaSi óSara að verka í gagnstæSa átt og maSur vissi ekki fyrri til en maSur stæSi á höfði. Hjá þessum óþægindum mætti komast meS því að hafa sæti bæSi á gólfi og í loftinu á vögnunum og hjól á þeim bæSi aS ofan og neSan. Þannig gæti lestin snúist viS af sjálfri sér um leiS og þyndarlögmáliS skifti stefnu sinni,

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.