Syrpa - 01.08.1920, Side 12

Syrpa - 01.08.1920, Side 12
234 S Y R P A saman, því a<5 þeir hafa háSir sama markmiS fyrir augum, og þaÖ markmiS er: velfer'ð Kanada. MeSal vor íslendinga hafa þessir flokkar misskiliS hvor ann- an og haft horn í síðu hvor annars. Þeir, sem komiS hafa hing- aS börn, eSa tæddir eru og upp aldir í þessu landi, segja um oss, sem komiS hötum fullorSin aS heiman, aS vér séum ótrú fóstur- landi voru, Kanada, vegna þess aS vér viljum ekki afneita öllu því sem íslenzkt er og semja oss í ötlu aS siSum þessa lands. Þeir segja aS vér séum aS einángra oss og hugsum oss hélzt aS búa hér til annaS lsland. Þeir segja, aS vér hugsum um lsland en ekki um Kanada. Þér kannist öll viS þann ímugust^ sem reynt hefir VeriS aS vékja gagnvart öllum svokölluSum útlendingum; sú hreyfing er af sama toga spunnin, þó aS hún sé ekki ein's Sterk meSal Islendinga eins og meSal eldri innflytjenda. Öfgamenn- irnir á vora hliS brígsla aftur á móti þeim, sem hér eru upp aldir, um þaS, aS þeir séu álhugalausir aS læra mál forfeSra sinna, þeir séu órækjur viS alt sem íslenzkt er, og sitji á svikráSum viS ís- lenzkt þjóSerni. --- BáSir flokkarnir misskilja hvor annars hug- sjónir og báSir flokkarnir misskilja eSlilegan þroska Kanada- þjóSlífsins. Eg er í þeim flo'kknum, sem elskar mest þaS, sem íslenzkt er. En eg ann Kanada engu aS síSur, og eg ann öllum þeim, sem unna Kanada af heilum hug, hvort sem þeir hafa meira eSa minna af íslenzku eS'li. Eg hefi ekki horn í síSu þeirra^ sem élska Kan- ada og þaS sem kanadískt er meira en lsland og þaS sem ís- lenzkt er. — En eg er ákveSinn "þjóSræknismaSur’ , þ. e. a. s. eg vil hlynna aS því, aS ísílenzks þjóSemis gæti sem mest í kan- adfsku þjóSiífi, ekki vegna Islands, heldur fyrst og fremst vegna Kanada, vegna þess aS eg álít, aS vér íélendingar eigum þar (í íslenzku þjóSerni) auS, sem geti orSiS oss sjálfum og Kanada til blessunar. — Eg vil nú gera grein fyrir því, meS hvaSa hugsjón fyrir augum eg vilji hlynna aS íslenzku þjóSerni vestan hafs, og þaS er sannfæring mín, aS sú hugsjón sé rétt, og aS vér Islend- ingar, allir, h ér vestan ha'fs, ætttum aS geta sameinast um hana. Vér verSum aSeins aS hafa sjálfsvirSingu og sjálfstraust, og vér verSum aS skilja afstöSu vora og rétt vorn í kanadísku þjóSfé- lagi. Vér verSum aS skilja kanadiskt þjóSlff. Vér verSum aS skilja, hvernig kanadiskt þjóSlíf myndast. Kanada er nýtt land, Kanada er aSeins hálfbygt land, og varla þaS. Helmingurinn af þeim átta miljónum, sem nú byggja

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.