Syrpa - 01.08.1920, Page 40

Syrpa - 01.08.1920, Page 40
262 S Y R P A svo gífurlega stórar, aS ]paer geta skygt -á sólina og dregiS svo mjög úr birtu hennar. Engin pláneta lí voru sólkeríi er svo stór, aS hún í svo miklum fjarska gæti dregiS úr birtu sólar svo nokkru munaSi. Meginþorrinn af sólkerfunum mun vera svipaSur voru sólkerfi, risavaxnar jarSstjörnur munu óvíSa vera til og því eru stjörnur meS Algols eSli fágætar. Ljósasikiftin á þessum stjörn- um eru mismunandi, bæSi aS styrkleika og tímalengd. Stjarn- an W í Höfrungsmerki, 9. stærSar, er meS fullri birtu í rúma 4 daga, en svo dimmir yfir hana' I 0 klukkustundir. I þeirri myrkv- an fellur ljósmagn hennar eftir 2 stundir niSur í 12. flok'k, og svo hverfur stjarnan alveg meSan hæst stendur, en nær reglulegri, fullri birtu jafnan aftur eftir 10 deyfSar- og myrkvastundir. Fljót- ust eru ljósaskiítin á stjörnunni U í NaSurvaldi( 15 stundir er ihún björt og 5 stundir myrkvuS. UmferSatíma hinna stóru, dimmu félagsstjarna eSa pl'áneta í þessum Algol-sólikerium er mjög stutt- ur, af því pláneturnar eru svo stórar og nærri sólunni, aS uinferS- arbaugur þeirra er stuttur og ferSin mikil. Allar stjörnur af þess- um flokki eru hvítar eSa gulhvítar, engin þeirra er rauS. Þar sem svo stórir hnettir eru isvio nálægir, hljóta þeir aS hafa miikil aSdráttaráhrif hver á annan, svo aS af því stafa stórkostleg fyrir- brigSi flóSs og fjöru, sem eflaust valda miklum unribyltingum á þessum hnöttum, menn ha'fa jafnvel þózt finna þar af leiSandi tímabundnar breytingar á ljósmagninu, auk þeirra breytinga, sem verSa viS myrkvana. Breytilegar stjörnur úr öSrum flokki eru mjög líkar Algol- stjörnum, en myrkvarnir haga sér nokkuS. öSruvísi, birta og dimma skiftast aSHSandi og aflíSandi á, meS jöfnum millibilum; myrkvunin er eigi stöSug um stund sem á hinum, heldur fer strax iaS verSa aflíSandi þegar Ihámarkinu er náS. Ljósrannsóknir hafa sýnt, aS hér eru Líka jarSstjörnur( er myrkvunum valda, en á hvern hátt umferS þeirra er variS, vita menn eigi meS vissu; sólir þessar virSast flestar vera mjög lifilar, en margt í eSli þeirra er enn ráSgáta. Sumir halda, aS nokkrar þeirra séu mjög farnar aS kólna og skurn og gjallskánir séu farnar aS myndast á yfirborSi þeirra, sem dft brotna í sundur og eru á hreyfingu, en á móti þessu mælir litur þeirra, því aS þær eru allar hvítar eSa gular eins og Algol-stjörnurnar, en vanalega hafa þær stjörnur rauSan blæ, sem mikiS eru farnar aS kólna. UndirþriSja flokk telja menn stjörnur meS lifilum, óregluleg- um ljósíbreytingum, og er aS svo komnu örSugt aS skilja, hvernig

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.