Syrpa - 01.08.1920, Page 24

Syrpa - 01.08.1920, Page 24
246 SYRPA “Á eg acS skilja eftir disk og mat handa honum?" sagíSi Mrs. Stauffer mæcSulega, og spenti greipar meS feitu höndunum sínum. lESa skyldi hann borSa kvöldverS 'hjá Peterson,” Taktu alt af borSinu,” öskraSi Stauffer gamli. "Fari hann bölvaSur! Stendur ekki á sama, hvort hann fær nokkuS aS eta eSa ekki? ” ÞaS var búiS aS kveikja á lampanum í íverustoíunni, og Stauffer sat viS ljósiS í ruggustól sínum og lét sem hann væri aS lesa í fréttalblaSi, þegar Jerry Hammond kom tij baka. RauS- hærSa stúlkan, sem sat á röSinni á leguibekknum og blíndi ólund- arleg á vegginn^ IheyrSi fyrst til hans. Fyrst var hurSinni á garSs- hliSinu skelt, síSan heyrSist 'þungt fótatak í fordyrinu, og svo virt- ist ’líSa langur bími, á meSan hann var aS fara inn eftir gangin- um. RauSihærSa stúlkan og Stauffer störSu fast hvort á annaS yfir röSina á fréttablaSinu á meSan Jerry var á leiSinni, því hann fór svo hægt, rétt sem hann drægist áfram. Þau tvö --Stauffer og rauShærSa stújkan — sátu eins og steingervingar og bliíndu hvort á annaS yfir fréttablaSiS. En þegar Jerry Hammond kom í ljós í dyrunum, Iþá hnoSaSi Stauffer gamli fréttablaSiS saman milli beggja handa. Miss Ali- son Fayre Gower stóS á fætur og þrýsti handarlbaki á munn sér, því Jerry Hammond var hattlaus, náfölur og mjög reiSur aS sjá. Augu hans brunnu, af heift er hann leit á þau Stauffer og rauS- hærSu stúlkuna. 1 fanginu bar Ihann dökkhærSu stúlkuna, er nefndist Jess. “FariS úr vegi mínum,” sagSi Jerry Hammond viS Miss Alison Fayre Gower," og sækiS kalt vatn. ÞaS leiS yfir hana á síSasta áfanganum.” RauShærSa stúlkan staulaSist í áttina til eldhússins, en horfSi sífelt um öxj sér; og eftir litla stund staulaSist hún til baka meS vatn í skál, en þaS skvettist altaf út úr Ihenni á leiSinni, því hendur stúlkunnar skulfu svo ákaflega. “AuSvitaS teflduS þiS mjög á tvær hættur," var Jerry Hammond aS segja, er rauShærSa stúlkan kom meS vatniS, “og og treystuS á hamingjuna. Óvanir krókarelfar gera þaS. ÆfS- ir bragSaréfir eru of slungnir til aS gera slíkt og þvílíkt.” Jerry Hammond kraup viS legubekkinn, sem hann hafSi lagt Jess á, og notaSi fréttáblaS fyrir blævæng, til aS kæla andlit hennar, en jafnframt strauk hann hendur hennar og baSaSi and- lit hennar úr kalda vatninu meS vasaklút sínum. Eitt sinn beygSi hann svarthœrSa höfuSiS sitt niSur aS litlu, afllausu hendinni á

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.