Syrpa - 01.08.1920, Side 65

Syrpa - 01.08.1920, Side 65
S Y R P A 287 börnin bara verSa eins góS og þeir, sem þau eru nefnd eftir, þá er þaÖ alt sem eg óska og vona." (Belshazzar var konungur í Babylon, eins og þeir, sem les- ið hafa gamla testamentiS, vita; en Beelzébub (Belsebub) er kon- ungur í myrkrarfkinu} eins og flestir eSa allir lesendur Syrpu munu hafa heyrt ge'tiS um. — Ritstj. Syrpu.) Skrítlur. írinn vann. — “Þegar veriS er aS tala um hænur," sagSi AmeríkumaSurinn, er var í kynnisför á frlandi, “þá minnir þaS mig á gamla hænu, sem faSir minn átti fyrir nokkru síSan. Hún ungaSi út hverju sem var, frá tennis-'hnetti til lemónu. Svo eg skýri þetta efni enn betur skal iþess getiS, aS einn dag settist hún á ís-mola, og ungaSi út tveimur pottum af vatni!” Þá mælti Iri nokkur, er hlustaS hafSi á meS mestu athygli: “Þetta jafnast ekki viS klumbu-fætta hænu, sem móSir mín eitt sinn átti. Hænunni hafSi af misgáningi veriS gefiS sag aS eta um nokkurn tíma, í staSinn fyrir Ihaframél. Jæja, hvaS skeSi, herra minn, Hún varp tólf eggjum og settist á þau, 0g þegar hún hafSi ungaS þeim út, þá höfSu ellefu ungarnir tréfætur, en ‘hinn tólfti var trésnípa (woodpecker) !" Nú eru hættulegir dagar! — I borg nokkurri — ónefndri — var maSur á gangi og stanzaSi á gatnamótum, þar sem umferS var mikil. Þá heyrir hann margskonar hávaSa, er líktist þessu: “Ohug-chug! Brr! Honk. Honk! Gillilug. Gillilug!” MaSurinn lítur í kringum sig og sér, aS “bíll” kemur þjótandi aS honum úr einni átt, tví'hjóluS bifreiS (Motor cycle) úr annari, gufu vöru- flutningsvagn kom aftan aS honum, og leigu-“bíll” (taxicab) brunaSi aS honum. Þá heyrir hann uppi yfir sér: “Zip! Zip!" Hann leit upp í loftiS, og sér beint yfir höfSi sér lo'ftfar á hraSri ferS niSur á jörSu. Hann sér þá einungis eitt undanfæri. Hann stóS, sem sé, á hlemm yfir opi á múraSri loftrennu, er lá upp úr jarSgöngum undir strætinu. Hann grípur upp hlemminn í mesta ofboSi og stekkur niSur í loftrennuna, en svo óheppilega vildi til, aS þegar hann kom niSur í jarSgöngin, varS hann fyrir járnbraut-

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.