Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 50

Syrpa - 01.08.1920, Qupperneq 50
272 S Y R P A ' og undu þar glaSir viS sitt”. lEn barúninn hélt sínum sið; hann bjó altaf í gömlu fjallajborginni, og víggirti sig á móti stríði og styrjöld, sem fyrir löngu var um garð gengin; var hann altaf fullur af hatri til nágranna sinna, af því þeir höfðu átt í einhverj- um deilum við langafa-langafa Ihans, og enginn mundi eftir því nema barúninn einn. Barúninn átti eina dóttur barna; en þa<S er of.t fariS svo meS einbirnin, aS þau eru gerS aS undri, og svo var einnig gert viS barúnsdótturina. Allar barnfóstrur, kjaftakerlingar, frændur og frændkonur gengu í skrokk á barúninu-m og héldu hrókaræSur út a'f Iþví, hversu dæmalaus mann- kosta-kvenprýSis-sómagæddur kvenmaSur dóttir hans væri, enda var þetta fólk líklegast til aS vita, hvaS þaS söng. Tvær eld- gamlar og óspjallaSar meyjaT ólu upp stúlkuna; þær voru skyldar henni og IhöfSu veriS nokkur lár viS einhverja þjóSverska hirS; kunnu iþær til alls þess, sem útheimtist til aS uppala unga mey, og voru sprenglærSar í öllu námi til munns og handa. Þetta sannaSist og á ungfrúnni litlu; hún varS aS hreinu undri í hönd- unum á frændkonum sínum; átjián vetra kunni hún allskonar saum, kross-saum og pell-saum og blómstursaum, þræSing og fastastíg og allskonar glitvefnaS; hún óf og saumaSi helgra manna sögur í dúka og dýrindis lín, og þaS var svo himinljómandi fall- egt aS mönnum lá viS aS hníga niSur af aS horfa á þaS. iHún var líka allvel læs, og svo skrifaSi hún ekki öSruvísi en svo, a<S hún sveiflaSi pennanum einu sinni í hring, og þá var nafniS henn- ar komiS í einu vetfangi eins og stjörnuhrap á pappírinn. Hún dansaSi svo dillandi, aS enginn galt setiS kyr, sem á horfSi, og svo listilega lék hún simfón og aálteríum, aS alt varS á rjúkandi iferS og flugit og var hemiar hljóSfærasláttur engu síSur en Faldafeyk- ir eSa Rammislagur. Eldgömlu meyjarnar, frændkonur hennar, höfSu veriS nokk- uS tvíræSar á æskuárum sínum, og var enginn sá hlutur til í Am- ors ríkit sem þær elkki þektu einls og hendurnar á sér. Þess hátt- ar kvenfólk er ágætlegt lagaS til aS ala upp ungar stúlkur og varS- veita þær fyrir tálsnörum heimsins; ihinn árvakraSti skólameistari kemst ekki í hálfkvisti viS gamlan daSurkvenmann í því aS upp- ala meýbörn. Ungfrúin fékk heldur aldrei aS stíga fæti sínum út fyrir hallargarSinn, nema önnurhvor frændkonan væri meS henni. Prédikanir um heilagleik og skírlífi suSuSu altaf fyrir eyrunum á henni, og því var nú svo sem ekki gleymt, hvaS óstöSugir karl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.