Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 6

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 6
4 SYRPA “Eg sæki töskuna mína undir eins.” “Eg sagöi að eg gæti ómögulega lofaö þér að vera.” “En kistuna mína læt eg flytja hingað á mánudaginn.” “J?ú skilur ekik'i,” sagði frænka imín. “Eg segi það útrykkilega aö þú getur ekki verið hér.” “Jú, eg skil,” sagði Mabel Cameron, “en eg flyt mig hingað, hvað sem ,það kcstar.” “pú getur ekki flutt þig hingað nema með mínu leyfi,” sagði frænka mín. “Eg veit samt að pú rekur mig ekki út, þegiar eg er komin hingað með kistuna mína.” “En eg fyrirbýð þér að Iflytja kistuna þína hingaö<,,' sagði frænka mín og augun hennar bláu urðu nokkuð hörð. “Eg flyt mig hingað samt,” “því segirðu það, þegar eg banna þér að koma?” “Eg á svo bágt!” sagði Mabel Oameron og rödd hennar var nú klökk, “Eg á svo ósköp — ósköp bágt!” “Hvað amar að þér?” sagði frænka mín og augun henn- ar urðu aftur biíðleg. “Eg á enga móður, engin systkini, ekkert frændfólk, enga vini. Eg á engan að —. engan nema grimman föður, — Eg er munaðarlaus!” (Mabel Oameron varpaði mæðulega öndinni og augy hennar flutu í tárum). “Aumingja stúlkan!” sagði frænka mín, eins og við sjálfa sig, og eg sá að hún kendi í brjósti um stúlkuna. “Auminginn! Hún á þá svona bágt!” “Eg sé að 'þú ert góð,” sagði Mabel Cameron. “Æ, rektu mig ekki í burtu frá þér! Lofaðu mér að vera hérna í húsinu þínu. Æ, vertu móðir mín!” (Hún hljóp til frænku minnar, eins og lítil stúlka til mcmmu sinnar, lagði hendurnar um hálsinn á henni og grúfði sig undir vanga hennar). “Æ, lofaðu mér að vera,” sagði hún og tárin streymdu niður kinnar hennar. “Æ, lofaðu mér að vera hér! og vertu móðir mín, elskan!” Augu frænku minnar fyltust tárum. Hún vafði þessa einmanalegu og veiklulegu stúlku að sér með móðurlegri blíðu kysti á vanga hennar og sagði: “Já, elskan mín góð, þú mátt vera hér, fyrst þú vilt það endilega.” þannig komst Mabel Cameron inn í skakka-húsið, — Tveimur klukkustundum síðar kom ökumaður þangað með litla kistu og stóra tösku, sem hún átti. Og þó frænku minni væri það ekki vcrulega geðfelt, þá lét hún þessa skozku
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.