Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 16

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 16
14 SYRPA ekki grafa? Hver vill banna mér að grafa?” (Og hún var að 'heyra nokkuð æst). “Komdu hingað út til okkar frænku minnar,” sagði eg. En eg bjóst þó varla við því, að hún mundi hlýða þeirri skip- un minni. “Hvað viljið þið mér?” sagði Mabel í hálfgjörðum óstill- ingarróm. Hún kom þangað sem eg var, og eg sá, að hún hélt á dálitlum spaða í ihægri hendinni. “Hvað viljið þið tala við mig?” sagði hún. “Komdu út,” sagði eg. Hún hlýddi möglunarlaust og skreið út með fimleika. “Hvað viljið þið?” sagði hún á ný. “Af hverju ertu að grafa hérna í kjallaranum?” sagði eg. “Eg er að grafa eftir gulli, maður,” sagði hún. “Sérðu það ekki, að eg er að grafa eftir gulli? — pað er gull hérna undir húsinu — það er gull og demantar og perlur og smar- agðar! Vitið þið það ekki? Sjáið þið það ekki? parna! þarna!” (Hún benti). “pað er undir norðaustur-horninu ú húsinu — í stórri járn'kistu. pað er fólginn fjársjóður undir þessu húsi.” “Hver segir það?” sagði eg. “Eg segi það. Eg veit það með áreiðanlegri vissu. því að eg sé það. pað er í stórri jámkistu með fimm demöntum á lokinu. En þar er líka blóð, blóð, blóð, sem rennur í Rauðá, og Rauðá rennur í Winnipeg-vatn; og Nelson-fljót rennur úr Winnipeg-vatni og út í Hudsons-flóa. Er það ekki óttalegt! — En hver er þessi kona?” (Hún benti á frænku mína). “Frú Macbeth! Blóðblettir; Blóðlykt! Hræðilegt! Farðu í burtu!” (Hún henti spaðanum inn undir húsið og setti hendurnar fyrir andlitið). “Eg er hrædd! Hver vill hjálpa? Hjálp!” (Hún kallaði hátt). “Mabel, þekkir þú mig ekki ?” sagði frænkc mín á ís- lesku. “Kom þú, kom þú, kom þú. kom þú!” kallaði Mabel. “ó, kom þú, herra Godson!” (Hún fórnaði höndunum, teygði sig aftur á bak og hneig niður. Og um leið rak hún upp skerandi hljóð). “Ó, móðir mín! Hvar — hvar — hvar er eg?” pað setti sáran grát að henni, og frænka mín tók hana í fang sér. Við bárum hana upp stigann og inn í herbergi frænku minnar. Að örfáum augnablikum liðnum var hún steinsofnuð. Daginn eftir fór Mabel ekki til vinnu sinnar. Hún var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.