Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 39

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 39
SYRPA 37 þú ætlar að segja Arnóri?” “pað er viðvíkjandi bréfi, sem móðurbróöir hans skrif- aði fám dögum áður en hann dó. “Hefir þú það bréf?” “Nei, það er geymt hjá ábótanum í munka-klaustri nokkru suður í Minnesota. Og í því klaustri dó móður- bróðir Arnórs.” “Hvað heitir ábótinn, með Ieyfi að spyrja, og hvar í Minnesota er klaustrið”? “petta má eg engum segja að svo stöddu,” sagði herra Island. “Fyrirgefðu mér forvitni mína, herra Island,” sagði O’- Brian og augu hans urðu nú enn hvassari en áður; “en má eg vita af hverju þú mátt ekki segja neinum nafn ábótans og nafn klaustursins ?” “Herra O’Brian,” sagði herra Island hægt og stillilega og horfði í augu 0’ Brians, “eg hefi svarið eið á bók, að segja engum nema Arnóri frá því, hvar bréfið er geymt, né heldur hvað í þvi er. Arnóri einum — og engum nema honurn — hefi eg leyfi til að segja það.” “Eg verð að biðja þig, herra Island, að fyrirgefa mér, þó eg láti í ljósi við þig, að mér þykir þetta alt nokkuð á huldu og í mesta máta kynlegt.” “Eg skal útskýra þetta betur fyrir 'þér, herra O’Brian,” sagði herra Island. Og hann sagði O’Brian frá upphafi til enda sömu söguna og hann hafði sagt mér og frænku minni. Og hann las honum frásögn Bernards munks — ekki á íslenzku, heldur á ensku. Las hann vel og skilmerkilega, og heyrði eg á því — eins og á tali hans við O’Brian — að hann var prýðisvel að sér í enskri tungu. “Herra O’Brian,” sagði hann, þegar hann var búinn að lesa frásögn munksins, “eg hefi látið þig heyra þetta af þvá að eg veit, að þú ert góður vinur Arnórs. Og vona eg nú að þú viðurkennir, að það sé honum fyrir bestu, að eg finni hann eins fljótt og mögulegt er. Og veit eg, að þú verður svo góður, að láta mig vita hvar hann á heima — það er að segja, ef þú veizt það.” “Eg veit, hvar hann á heima,” sagði O’Brian; “en því miður má eg ekki, að svo stöddu, láta neinn vita það.” Herra Island varð auðsjáanlega hissa. Hann hafði hreint ekki búist við þessu svari. “Vildir þú nú vera svo góður, herra O’Brian,” sagði hann stillilega, “að segja mér, af hverju þú mátt ekki láta neinn vita um núverandi heim- ilisfang Arnórs Berg?” “pað skal eg gjöra með ánægju, herra Island. Eg hefi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.