Syrpa - 01.01.1922, Síða 41

Syrpa - 01.01.1922, Síða 41
SYRPA 39 komist að þeirri niðurstöðu, að fjársjóðurinn hafi aldrei ver- ið grafinn þar í jörðu, sem ibréfið tilgreinir. — Nú vil eg mæl- ast til þess, herra Island, að þú fáir bréfið, sem ábótinn geymir, og að við berum svo bréfin saman og vita, hvers við verðum vísari þá. Og ef við þá, við Iþann samanburð, fá- um vissu um það, hvar fjársjóðurinn er, að senda undir eins skeyti til Arnórs og biðja hann að koma norður ásamt ung- frú Trent, sem í raun og veru á meiri hluta fjársjóðsins. — Eða hvernig líst þér annars á þetta, herra Island. “Eg er glaður að geta sagt þér það, herra O’Brian,” sagði herra Island, “að mér fellur þessi tillaga þín mjög vel í geð í alla staði. — Eg skal strax í kvöld skrifa ábótanum, segja honum, hvernig sakir standa, og biðja hann að senda mér bréfið með pósti og kaupa ábyrgð á það. Skal eg svo finna þig, undir eins og það er komið í mínar hendur, og bera það svo saman við bréfið, er þú geymir.” “petta líkar mér vel, herra Island,” sagði O’Brian, “og hefi eg engu hér við að bæta nema því, að eg legg það til, að unglingurinn þarna” (hann benti á mig) “sé viðstaddur, þeg- ar við berum saman bréfin, og að við komum allir saman í herberginu hans í skakka-húsinu.” “Eg er því einnig í alla staði samþykkur,” sagði herra Island brosandi. Báðir munu þeir hafa 'haft hugmynd urn það, að eg mundi ekki hafa neitt á móti Iþessari tillögu — að minsta kosti var hún samþykt mótmælalaust og án nokkurar at- hugasemdar. Stuttu síðar kvaddi herra Island okkur O’Brian og hélt á stað suður í borgina. “Sonur minn elskulegur,” sagði O’Brian við mig, þegar herra Island var farinn, “nú get eg sagt þér það, að eg veit það loksins með áreiðanlegri vissu, að til eru þó að minsta kosti tveir sannir menn í heimi þessum; og annar þeirra er hann þessi þarna, herra Island.” “En hver er hinn?” spurði eg. “J?að er eg sjálfur, sonur minn,” sagði O’Brian og brá hendinni sem snögggvast upp að hökunni. “Og hefði >það ekki verið vel til fallið, að eg hefði heitið frland? Eða hvað heldur þú um það?” Og hann klappaði mér á herðarnar mjög vingjarnlega. “Sleppum því” sagði eg. “En segðu mér heldur álit þitt á þessu, sem hann herra Island lét okkur heyra.” “Eg get ekkert um það sagt, sonur minn, fyr en eg veit hvað er í bréfinu, sem ábótinn geymir. — En í frásögn munksins er eitt atriði, sem vekur mjög eftirtekt mína. Og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.