Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 50

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 50
48 SYRPA hann var gagntekinn aí óstjórnlegri, óseðjandi valdafíkn, og blindu sjálfsáliti. Og á bak við það alt virtist mér sem brjálæði lægi í móki og gæti vaknað, þegar minst varði, og ætt fram í algleymingi. Og sló yfir mig ótta, er eg varð þess var, því að eg hugsaði til hinna hvítu manna, sem hann hafði þar í ströngu varðhaldi . Einkum og sérílagi kendi eg í brjósti um einn ágætismann, í broddi lífsins, er tekinn hafði verið til fanga síðastliðið haust og varð sitt líf að láta, sökum þess að uppreistarforingjanum var persónulega í nöp við hann. Get eg ekki tára bundist, er eg um það hugsa. Og vil eg ei meira um það tala. Foringinn heilsaði mér mjög vingjarnlega, og lét sem hann af hjarta fagnaði yfir því, að eg væri að lokum kominn í hans skjól. Vermdi hann hendur mínar með sínum hönd- um, og lét mig setjast í einn mjúkan hægindastól, og) hlóð sesstim að mér alt í kring. Skipaði hann því næst þjónustu- dreng, að færa mér eitt vænt staup af brennivíni. En eg afbað það, því að eg hefi alla æfi haft megna óbeit á áfengum drykkjum. Virtist mér að foringjanum mislíka það, að eg vildi ekki vín hans þiggja. Iiorfði hann þegjandi á mig hvössum rannsóknar-augum um stund, en eg mætti augna- ráði hans með ró og stillingu þess manns, er góða samvizku hefir. Tók hann nú alt í einu að spyrja mig um þjóöerni mitt, ferðalag, efnahag minn og heilsufar. Voru sumar hans spurningar næsta smásmuglegar, einkum þær, er lutu að ferð minni frá York Factory til Fort Garry. Fanst mér lengi vel, að hann efa það, að eg væri skipbrotsmaður, og var eins og hann vildi drótta því að mér, að eg væri njósnarmað- ur stjórnarinnar í Canada. En eg lét sem eg tæki ekki eftir þeirri aðdróttun. Að líkindum mun þó allur efi, hvað það snerti, hafa með öllu horfið úr huga hans, þegar eg gjörði boð fyrir mann þann, er stýrði verzlun þeirri, er Hudsonsflóa- félagið rak í Fort Garry, og bað hann að bera mér vitni um það, að eg hefði verið háseti á skipinu Galahad, sem fórst á Hudsonsflóa, og ætti því heimting á að félagið greiddi götu mína og styrkti mig til að komast til Nýju Jórvíkur eins fljótt og mögulegt væri. Eg vissi, sem sé, að skýrsla þessu viðvíkjandi hafði haustið áður verið send frá umboðsmanni félagsins í York Factory til umboðsmannsins í Fort Garry.— Umboðsmaðurinn í Fort Garry reyndist mér hinn mesti bjargvættur, því að hann var maður harðger og einarður og drengur hinn bezti. Staðfesti hann fúslega alt, sem eg hafði sagt um skipbrotið og afstöðu mína gagnvart félaginu. Kvaðst hann hafa vitað, að eg hefði dvalið um hríð í grendinni við hervirkið, en að hann, af gildum, ónefndum ástæðum, hefði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.