Syrpa - 01.01.1922, Síða 57

Syrpa - 01.01.1922, Síða 57
SYRPA 55 reku til láns og gróf þriggja feta djúpa gryfju, þar sem við höfðum rekið niður síðara staurinn. En það kom fyi'ir ekki. par var engan fjársjóð að finna, ekki einu sinni svo mikið 'sem einn smá-stein. Alt, sem upp kom á rekunni, var ein- ungis bleikur og óblandinn Rauðárdals-leir. — Og gamli O’Brian mokaði svo moldinni aftur ofan í gryfjuna með mikilli vandvirkni, setti grasrótina í samt lag og klappaði kraftalega ofan á með rekunni. “Búið!” sagði hann, tók ofan hattinn og þurkaði svitann af enninu. “þetta leyndarmál um hinn fólgna fjársjóð, er nú loksins dautt og grafið um aldur og æfi. — Amen!” “Nei, það er hreint ekki búið enn,” sagði herra Island brosandi; “við eigum eftir að finna fjársjóðinn.” “Og með hvaða hætti má það verða?” sagði O’Brian. “Við verðum að fylgja því út í yztu æsar, sem bréfið fyrirskipar.” “pað veit trúa mín,” sagði O’Brian, “að eg hefi reynt til að fylgja því eins bókstaflega og framast má verða.” “En við byrjuðum skakt.” “Við hvað áttu, herra Island?” sagði O’Brian og brýndi raustina ofurlítið. “Við höfum enn ekki fundið Madeleine Vanda.’ ’ “Eg leitaði að henni í heilt ár,” sagði O’Brian. “Og fanst hana að lokum.” “Já, eg fann hana að lokum. Og hún sagði mér alt, sem hún vissi um þetta mál. En það var harla lítið. Hún mundi að vísu eftir Berg skipbrotsmanni; hún mundi að hann hvarf úr gistihúsinu einn dag, þegar úti var blindbylur, og hún heyrði hans aldrei getið eftir það. Hún sagði mér nafnið á gistihúsinu og nafn gestgjafans — og ber hennar sögu, hvað það snertir, vel heima við síðasta bréf skipbrotsmannsins. En—hún hefir ekki hina allra minstu hugmynd um hinn fólgna fjársjóð, eins og líka einu gildir. f einu ber sögu hennar ekki saman við bréf skipbrotsmannsins, og það er viðvíkjandi burtför hans úr gistihúsinu. Hún segir, að það hafi verið seint í Marz, en hann, að það hafi verið í Febrúar.” “petta er alt gott og blessað,” sagði herra Island. “En þú hefir aldrei beðið konu þessa að koma hingað með þér og sýna þér húsið.” “Nei,” sagði O’Brian eftir dálitla umhugsun, “eg hefi aldrei beðið hana að koma hingað með mér og sýna mér húsið.” “En í síðasta bréfi sínu leggur herra Berg mikla áherzlu á það, að Madeleine Vanda sé látin vísa á húsið — sé fengin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.