Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 77

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 77
SYRPA 75 Og pólstjörnuna á næturnar, en þegar dimt var uppi yfir, ekkert, nema 'þá kunnu þeir aö hafa hval af þessu landinu eöa fugl af hinu, þegar svo bar undir. Því af mörgu henda spakir menn miö. fslendingar fleyttust milli landa á þessun] skeljum, um Eystra- salt og Englands-haf og útsæ Atlantshafsins alt suður þangaö, sem “sól hefir dagmálastaö og eyktarstað um skammdegi”. Þeir höfðu ekki neina humynd um breiddar eöa lengdar gráöur. Mönnum má raunar finnast meira til um áræöi og orku þessara stórhuguöu far- manna, heldur en um landafundina sjálfa. Skip Jjeirra voru ekk- ert betri en skip þau, cr Grikkir höfðu á 4. og 5. öld fyrir Krists burð, eöa fleytur Fönikíumanna, er þeir skriðu á um Miöjaröar- hafiö og með fram ströndum Spánar og Frakklands noröur til Englands, sem frægt er i annálum. Rómverjar áttu miklu betri skip 10 öldum fyrir fund Ameriku, J)aö er aö segja um Krists burö, heldur en íslendingar höföu, þá er þeir fundu hana. Þeir áttu ])á þrímöstruö skip, lík þeim, er Kólumbus haföi í landaleit sina. Skip þaö, sem Páll postuli varö skipreika á á ferö sinni til Rómaborgar, var þrímastrað og svo stórt, aö 276 manns voru á J)ví. Skip Feneyja, farmannaborgarinnar frægu viö Adriatiska hafiö, tóku á 12. öld ekkert fram skipum Rómverja; en ekki þóttu þau lagin til útsævar. Alla þessa tið sigldu menn í Noröurálfu með ströndum fram og áræddu ekki að hleypa út í hafsaugað. Þeir höföu og beig af Jæirri bjátrú, að þar beljaði útsævisstraumurinn á nöf jaröar og mundi svelgja í sig skipin meö rá og reiöa. Farmenskuna íslenzku lagöi af, J)á er stundir liðu fram, og með henni týndist álfan, sem þeir fundu. Kristófer Kólumbus rakst aftur á hana, nær 5 öldum síöar en íslendingar fundu hana, þá er hann lagöi út frá Palos á Spáni til ])ess aö sigla í Vesturátt, þar til hann kæmi aö Indlandi og með því fyndi nýja leið til að verzla viö þaö land. Þavö þótti þá hiö mesta áræði, sem það og var á þeim tímum, hvort seip hann hefir haft pata af landafundum íslendinga eöa ekki. Þrjú skip haföi hann til fararinnar. Þau voru ekkert betri en skip þau, er höfð voru til siglinga á Miöjaröarhafi 5 öldum fyrir hans tima. Skipið, sem hann var á sjálfur, var 100 smálesta far, með þremur siglum, en fremsta siglan var lítið meira en bugspjót og á henni seglbleðill litill ferhyrndur. Miðsiglan var með ferhyrndu stórsegli og top- segli svipuöu þvi, sem. alexandrisk skip höföu á dögum Nerós keis- ara hálfri öld eftir Krists burö. Það gat gengið meö góðum byr þrjár milur á klukkusíund, en í hagstæöasta beitivindi hefði þaö ekki getaö komist yfir 25 mílur á sólarhringnum. Nú á tímum heföi þaö ekki ])ótt hafandi til aö skjökta á því örskammar sjó- leiðir.) Kólumbus mældi skipshraðann meö því að kasta út frá stafni viöarkubb dálitlum og taka eftir, hve lengi hann tæki aö liöa meðfram skipinu aftur að skut. Þar af reiknaði hann svo út, hve margar sjómílur skipiö geröi á vökunni. — Leiöarsteinninn eöa áttavitinn var þá kominn til sögunnar. Kínverjar fundu leiðar- steininn meira en öld fyrir Krists burð, en þeir kunnu ekki aö nota hann. Hann var ekki hafður til aö vísa átt í siglingum fyr en
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.