Syrpa - 01.01.1922, Page 78

Syrpa - 01.01.1922, Page 78
16 SYRPÁ löngu seinna, á 10. öld, þegar Arabar tóku aS sigla Indlandshaf og Miöjarðarhaf. Arabar fundu upp aS setja steininn á uppstand- araocld, en þeir áttuSu sig ekki á honum nema í viSlögum, jiegar loft var svo þykt, aS-ekki sá til sólar eSa stjarna. Kólumbus liafSi áttavitann og vissi þvi nokkurn veginn hvert stefndi. Á 'bjartviSrisnqttum var og pólstjarnan til leiSbeiningar. Hann vissi aS áttavitinrf vísaSi ekki rétt til pólstjörnunnar, en fræddist um þaS á leiSinni, aS skekkjan er misjöfn á mismunandi stöSum. Menn vissu, aS áttavitinn vísaSi ekki beint til pólsins, og gerSu fyrir þeirri skekkju á áttavitaskifunni, en ekki þektu menn þá orsök hennar, aS hún kæmi til af því, aS segulpóllinn lægi nokk- ur hundruS mílur suSur af jarSmöndulsendanum, NorSurheim- skautinu. Kólumbus lét sér ekki verSa bylt viS, þó nálarskekkj- an yrSi önnur, en hann hafSi átt aS venjast. Hann athugaSi breyt- ingarnar meS vísindalegri nákvæmni, en skipverjum stóS stuggur af þeim og vildu ólmir hverfa aftur. Svo höfSu jieir illan bifur á staSviSrinu, er gaf þeim alt af rakiS leiSi vestur eftir. Þeir voru bræddir um, aS þeim yrSi seint auSiS afturkomu, ef staSviSri þaS hcldist ,eins og þeir höfSu fengiS reynslu fyrir. Floti Kólumbusar, San/a María, Pinto og Nina á leiÓ til ókunna landsins í Vestrinu. StjörnufræSin er, eins og allir vita, hundgömul fræSi. Kín- verjar kunnu aS taka hæS sólar yfir sjóndeildarhring eSa stjörnu er gekk í hádegisbaug, þetta 2500 árum fyrir Krists burS. Þeir höfSu áhöld, þó ófullkomin væru, til aS mæla þær hæSir, og mörk- uSu tíma hæSamælinganna af vatnsúrum. Grikkir voru all- stjörnufróSir, en ekki kunnu þeir aS ná breidd á sjó af hæS stjörnu á hádegisbaugi, og aS finna lengd staSar var sjómönnum lcynd-

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.