Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 78

Syrpa - 01.01.1922, Blaðsíða 78
16 SYRPÁ löngu seinna, á 10. öld, þegar Arabar tóku aS sigla Indlandshaf og Miöjarðarhaf. Arabar fundu upp aS setja steininn á uppstand- araocld, en þeir áttuSu sig ekki á honum nema í viSlögum, jiegar loft var svo þykt, aS-ekki sá til sólar eSa stjarna. Kólumbus liafSi áttavitann og vissi þvi nokkurn veginn hvert stefndi. Á 'bjartviSrisnqttum var og pólstjarnan til leiSbeiningar. Hann vissi aS áttavitinrf vísaSi ekki rétt til pólstjörnunnar, en fræddist um þaS á leiSinni, aS skekkjan er misjöfn á mismunandi stöSum. Menn vissu, aS áttavitinn vísaSi ekki beint til pólsins, og gerSu fyrir þeirri skekkju á áttavitaskifunni, en ekki þektu menn þá orsök hennar, aS hún kæmi til af því, aS segulpóllinn lægi nokk- ur hundruS mílur suSur af jarSmöndulsendanum, NorSurheim- skautinu. Kólumbus lét sér ekki verSa bylt viS, þó nálarskekkj- an yrSi önnur, en hann hafSi átt aS venjast. Hann athugaSi breyt- ingarnar meS vísindalegri nákvæmni, en skipverjum stóS stuggur af þeim og vildu ólmir hverfa aftur. Svo höfSu jieir illan bifur á staSviSrinu, er gaf þeim alt af rakiS leiSi vestur eftir. Þeir voru bræddir um, aS þeim yrSi seint auSiS afturkomu, ef staSviSri þaS hcldist ,eins og þeir höfSu fengiS reynslu fyrir. Floti Kólumbusar, San/a María, Pinto og Nina á leiÓ til ókunna landsins í Vestrinu. StjörnufræSin er, eins og allir vita, hundgömul fræSi. Kín- verjar kunnu aS taka hæS sólar yfir sjóndeildarhring eSa stjörnu er gekk í hádegisbaug, þetta 2500 árum fyrir Krists burS. Þeir höfSu áhöld, þó ófullkomin væru, til aS mæla þær hæSir, og mörk- uSu tíma hæSamælinganna af vatnsúrum. Grikkir voru all- stjörnufróSir, en ekki kunnu þeir aS ná breidd á sjó af hæS stjörnu á hádegisbaugi, og aS finna lengd staSar var sjómönnum lcynd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.