Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 81

Syrpa - 01.01.1922, Qupperneq 81
SYRPA 79 komið. Hann kallaði höfðann Cabo 'l'ormentoso, Storma-núp, sakir þeirra vonzku-veöra og stórsjóa, er hann hrepti; en konungi hans 'þótti svo gott að frétta, að landiS gengi til norSurs, er komið væyi fyrir höfSann, aS hann breytti nafni hans og kallaði Góðrar vonar höfSa. Sú “góSa von” rættist þó ekki fyrri en 1498, og Bartholomeus Diaz var þá ekki gerSur formaSur fararinnar, held- ur Vasco da Gama. Hann lagSi út með fjórum skipum 1497 og lenti skipum sínum viS Calicut á Malabarströndinni i maí 1498. FerS Vasco’s da Gama er hin merkilegasta, sem farin hefir veriS, svo sögur fari af, fyrir verzlun og viðskifti innan heims hins forna. Hún breytti viSskiftavegum hans svo aS segja í einu vet- fangi. Frá því sögur hófust, höfðu þeir legiS vestur yfir skörð Pamirs til Jórsalahafs botna eSa með ströndum fram eða sjóleiSis þangað um RauSa hafiS; en nú fleygSi þeim út á útsæinn ind- verska og norður um Atlantshaf til NorSurálfu. Þegar Vasco da Gama kom heim, færSi hann konungi bréf frá einum Zamorin eSa lndverja höfSingja á þessa leið: “Vasco da Gama, aSalsmaður og hirðmaSur þinn, hefir sótt vorn fund og líkar oss vel lians hingaSkoma. í riki voru eru allsnægtir af kanel, negul, engiferi, pipar og dýrindis gimum. ÞaS sem oss leikur hug- ur á aS fá, er gull, silfur, kórallar og purpuralitur.” — Portúgals- menn tóku Indlandsverzlun á stuttum tírna úr höndum Araba, fluttu varninginn til Lissabon og seldu þaðan um alla NorSur- álfu, mörgum tugum ódýra af hundraSi hverju en áður viðgekst. GerSist skjótur uppgangur þeirra, en aS sarna skapi lagðist alt i kalda kol meS farmanna borgunum ítölsku, Feneyjum, Genoa og Pisa, sem áður höfSu fariS meS varning þennan og keypt af Ar- öbum í Kairo og Alexandríu. Siglutrjáa skógurinn á höfnum þeirra þyntist og hvarf, vöruhúsin gerð tóm og markaSsstefnur þeirra féllu niður. HiS sama varB, vitaskuld, um Kairo og Alex- andríu. MeSan verzlunin var í höndum Araba er taliS, aS NorS- urálfan hafi árlega orSiS aS rýja af sér 600—700 miljónir dala handa Aröbum í viSskiftin, og má ráSa hnignan borganna og upp- gang Portúgalsmanna af því. Þeir nutu verzlunarinnar þó ekki nema eina öld, Hollendingar náSu henni af þeim, og síSar kom hún að mestu í hendur Breta og Indland meS. AS Kólumbus sigldi í vestur til aS komast til Indlands, sýnir aS hann var kominn af þeirri trú, sem þá var algeng. að jörSin væri flöt, og að hann vissi aS hún var hnattmynduS. Plitt gegnir meiri furSu, hve mikiS honum skauzt um stærS jarSar, fyrst hann hélt sig kominn alla leiö til Indlands, þá er Amerika varð fyirir honum. Hann átti góðan kipp eftir til þess. í næstum því fimt- ung aldar eftir furnl Ameríku gengu menn duldir þess, aS hinum rnegin við hana lægi útsær bæði stærri og dýpri og ægilegri en Atlantshafið sjálft. Sá hét Vasco Nunez Balboa, er fyrstur leit það haf augum af NorSurálfumönnum. Hann var í landakönnun viS norðurströnd SuSurameríku og leit eftir gulli. Hann kleif upp fjöllin á eiðinu við Darien flóan.n, eftir tilvisun landsmanna, að guíl væri að finna i löndum þar suSur af, og sá þaSan hafiS blasa viS eins langt og auga eygði • yjö þaS hvarf hann aftur. En
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Syrpa

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.