Syrpa - 01.01.1922, Page 96
« •• •
il minms.
Luther Burbank og kynbœtur hans.
Lutlier Burbank, sem tekist hefir aö gera heim allan forviöa
meö æxlunartilraunum sínum á plöntiim og umbótum á þeim, á-
litur aö erfiöara muni veröa aö gera umbætur á mannkyninu; hann
segir: "Eg vona, aö svo miklu leyti, sem það er framkvæmanlegt,
aö lögum þeim, sem eg hefi fundið í jurtalífinu og gjört grein
fyrir, veröi fylgt til umbóta á mannkyninu. Þetta er hægt. Þaö
má gjöra þaö og hlýtur aö veröa gjört.”
Ef Luther Burbank ætlar sér að beita sömu aöferö til umbóta
á mannkyninu, sem hann beitir til þroskunar plöntunum, veröur
hann aö ganga til verks og afla sér þeirra efna, sem útheimtast til
að gjöra tilraun meö. Hvar skyldi liann fá efnið? Hver skyldi
gefa sig fram og ganga inn á það, að láta breyta sér? Mestu
vandræðin i þessu efni munu verða þau, að flestir af oss kjósa
aö vera eins og vér erum, en eigi einhver breyting að veröa á oss,
þá að framkvæma hana sjálfir. Samt sem áður, ef herra Bur-
liank veit aðferðina og getur breytt innbrotsþjófum i ágæta presta,
þá gjöri hann það. Veröldin verður betri.
Hrafninn.
Hrafninn er fugl meðal fugla, ósmeikur og ægilegur. Nátt-
úrufræöingar segja hann sé varkárastur, gamansamastur og gáf-
aðastur allra fugla. Auk j)ess er sagt um hann, að hann sé remb-
inn og—ráðsettur að sama skapi. .Nefið á krumma er voðalegt
vo])n, sterkt og stint, hvast í oddinn og íbjúgt. Það er’ hið eina
vo])n hans, hvort sem um sókn eða vörn er að ræða, en jiað gagnar
honum í tvöföldum eða Jireföldum skilningi. Hann getur beitt J)ví
sem lagvo])ni eða kjötskurðarhnífi; hann getur líka notað ])aö
sem klíputöng. 1 einu höggi getur hann dauörotað rottu, og auð-
veldlega rekið það í gegn um hrygginn á broddgelti. Ef það er
satt. að hrafninn vilji ekki ráðast á mann, er mjög liklegt, að ])að
stafi ekki af hugleysi eins mikið og næmum skilningi hans á
jivi, að það sé óviturlegt.
Eins og flestir ættingjar lians, er hrafninn alæta; fæða hans
er fólgin í öllu, frá möðkum til stórhvelis, að báðum meðtöldum.
T>egar hann býr sér hreiður í klettum, sem slúta fram yfir það,
kemst ])ú oftsinnis að, hvar það er, vegna þess, að þú finnur kan-
ínu. sem krummi hefir veitt nábjargir og vandvirknislega lagt til
i stutta grasinu uppi á kletti.num. Bkki vílar krummi fvrir sér.
Ingar fátt er til fanga. að ráðast á nýfædd lömb. Hann girnist um-
fram alt. að vera í einbýli: búa einn að sínu. TTann ])olir engum að
búa i nágrenni við hréiörið sitt; jafnvel ekki sínum eigin börnum:
])ví óöara en þau geta farið að sjá um sig sjálf, rekur hann þau
vægðarlaust í burtu.