Syrpa - 01.01.1922, Síða 96

Syrpa - 01.01.1922, Síða 96
« •• • il minms. Luther Burbank og kynbœtur hans. Lutlier Burbank, sem tekist hefir aö gera heim allan forviöa meö æxlunartilraunum sínum á plöntiim og umbótum á þeim, á- litur aö erfiöara muni veröa aö gera umbætur á mannkyninu; hann segir: "Eg vona, aö svo miklu leyti, sem það er framkvæmanlegt, aö lögum þeim, sem eg hefi fundið í jurtalífinu og gjört grein fyrir, veröi fylgt til umbóta á mannkyninu. Þetta er hægt. Þaö má gjöra þaö og hlýtur aö veröa gjört.” Ef Luther Burbank ætlar sér að beita sömu aöferö til umbóta á mannkyninu, sem hann beitir til þroskunar plöntunum, veröur hann aö ganga til verks og afla sér þeirra efna, sem útheimtast til að gjöra tilraun meö. Hvar skyldi liann fá efnið? Hver skyldi gefa sig fram og ganga inn á það, að láta breyta sér? Mestu vandræðin i þessu efni munu verða þau, að flestir af oss kjósa aö vera eins og vér erum, en eigi einhver breyting að veröa á oss, þá að framkvæma hana sjálfir. Samt sem áður, ef herra Bur- liank veit aðferðina og getur breytt innbrotsþjófum i ágæta presta, þá gjöri hann það. Veröldin verður betri. Hrafninn. Hrafninn er fugl meðal fugla, ósmeikur og ægilegur. Nátt- úrufræöingar segja hann sé varkárastur, gamansamastur og gáf- aðastur allra fugla. Auk j)ess er sagt um hann, að hann sé remb- inn og—ráðsettur að sama skapi. .Nefið á krumma er voðalegt vo])n, sterkt og stint, hvast í oddinn og íbjúgt. Það er’ hið eina vo])n hans, hvort sem um sókn eða vörn er að ræða, en jiað gagnar honum í tvöföldum eða Jireföldum skilningi. Hann getur beitt J)ví sem lagvo])ni eða kjötskurðarhnífi; hann getur líka notað ])aö sem klíputöng. 1 einu höggi getur hann dauörotað rottu, og auð- veldlega rekið það í gegn um hrygginn á broddgelti. Ef það er satt. að hrafninn vilji ekki ráðast á mann, er mjög liklegt, að ])að stafi ekki af hugleysi eins mikið og næmum skilningi hans á jivi, að það sé óviturlegt. Eins og flestir ættingjar lians, er hrafninn alæta; fæða hans er fólgin í öllu, frá möðkum til stórhvelis, að báðum meðtöldum. T>egar hann býr sér hreiður í klettum, sem slúta fram yfir það, kemst ])ú oftsinnis að, hvar það er, vegna þess, að þú finnur kan- ínu. sem krummi hefir veitt nábjargir og vandvirknislega lagt til i stutta grasinu uppi á kletti.num. Bkki vílar krummi fvrir sér. Ingar fátt er til fanga. að ráðast á nýfædd lömb. Hann girnist um- fram alt. að vera í einbýli: búa einn að sínu. TTann ])olir engum að búa i nágrenni við hréiörið sitt; jafnvel ekki sínum eigin börnum: ])ví óöara en þau geta farið að sjá um sig sjálf, rekur hann þau vægðarlaust í burtu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Syrpa

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.