Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 4

Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 4
4 eigi að láta vantrúna eiga sig og skoðanir hennar; rjettasta aðferðin til að berjast gegn henni sje það, að minnast alls ekki á hana. Jeg er ekki á sama máli. Jeg hygg að „fríhyggjan" og guðsafneitunin sjeu nógu útbreiddar, aðgjörðamiklar og hættulogar til þess, að vjer gefum þeim allan gaum. Jeg ber auðvitað engan kvíðboga fyrir, að biblían muni ekki allt af verða það, sem hún er: Guðs orð. Hún hefur nú staðizt árásir óguðlegra manna í meir en 18 aldir, og biblían líður ekki undir lok, livorki um þína daga nje mína. En það eru til hundruð og þúsundir manna, sem biða tjón af vantrúnni, og þeirra vegna er oss skylt að taka skýluna af tóm- leikanum, sem í henni býr, og benda þeim á ráð við henni. Fyrsta og fremsta orsökin til vantrúarinnar er það, hve illa sumum játendum kristindómsins ferst að boða hann og sýna hann í verkinu. Þjer þurf- ið ekki annað en að hugsa yður, hvað hann er víða kenndur rangt. Ef einhver, til að mynda, ætti heima í Frakklandi, á Spáni, Ítalíu, í Mexíco eða Suður-Ameríku og heyrði, hvað kallað væri krist.in- dómur í þeim löndum, —- heilt fræðikerfi sett sam- an úr hjátrú og lygi, — væri það þá furða, þó að hugsandi inaður, sem heyrði slikt og þvíiíkt prje- dikað undir kristindóms nafni, gengi út og segði: „Ef þetta er kristindómur, þá vii jeg hann ekki!“ Ef það væri kristimlómur, þá vildi jeg hann ekki heldur. í löndum mótmælenda kemur það iíka opt fyr-

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.