Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 5

Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 5
5 ir, að sá kristiridómur, sem boðaður er á prjedikunar- stólnum, er ólikur kristindómi biVdíunnar. Sá Guð, sem er bóðaður þar, er opt og einatt ekki Guð bibií- unnár, nje sá Kristur, sem þar er boðaður, Kristur biblíunnar. Og áheyrendurnir segja: „Ef þetta er kristindómur, þá viljum vjer hann ekki!“ Og jeg vildi harin ekki heidui'. En verst af öllu er þó það, að mer.n hegða sjer svo, að þeir eru skammarblettur á kristindóminum. Vjer skulum taka dæmi. Maður nokkur þyk- ist verá kristinn og starfar mikið á samkomum kristinna manna; en þessi sami maður kúgar og kvelur verkamenn sína. Væri það nokkur furða, þó einhver af verkamönnum hans segði: „Jeg kæri mig ekki um krislindóminn, ef hann er svona". — Vjer skulum taka annað dæmi. Einhver maður er hátt settur í söfnuðinum, en þó leyfir hann sjer að hafa það i frammi við rekstur atvinnu sinnar, sem hver heiðarlegur heimsmaður gæti aldrei tekið þát.t í. Er það þá nokkur fur'ða, þó að þeir menn, sem eiga saman við hann að sælda, segi: „Vjer viijum engan kristindóm hafa, ef hann kemur fram í þessu“. Tökum enn eitt dæmi. Einhver maður kallar sig krist.inn, en hrúgar ])ó saman ógna auði, og lifir i munaði og veraldardýrð; úti fyrir dyrum hans svelta fátæklingarnir. Pykir yður það undarlegt, þó að slík og þvílík framkoma gjöri menn að vantrúar- mönnum? Ó, þjer mappanna börn! Þjer ættuð að læra að

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.