Vekjarinn - 01.10.1904, Síða 8

Vekjarinn - 01.10.1904, Síða 8
8 mikið fjör i safnaðarlífi voru; þá var það eitt kveld, að einn af nemendunum við bibliuskólann kom til mín og sagði: „Hjerna er vantrúarmaður; hann segir, að biblían sje full af mótsögnum". Og nú skuluð þjer heyra: — þetta var gamii kunningi minn. Jeg leit til hans og sagði: „Þjer eruð mað- urinn, sem gabbaði mig, er það ekki?“ Hann laut höfði og sagði með mestu hægð: „Jú, jeg er það“. — Einu sinni sagði annar maður við mig: „Jeg trúi ekki biblíunni". Jeg spurði, hvers vegna hann gjörði það ekki, en hann svaraði: „Af því að jeg get ekki trúað einu, sem þar stendur, að Kristur hafi kallað eld ,af himni ofan og fyrjrfarið óvinum sínum". Jeg sagði honum, að alls ekkert þvíumlíkt stæði í biblíunni, en hann vildi ekki trúa mjer. Þriðja orsökin er hroki. Jeg hefi nokkrum sinnum hitt menn, sem segja: „Jeg trúi ekki bibli- unni“ og hafi jeg spurt, hvers vegna þeir gjörðu það ekki, þá hafa þeir svarað: „Af því að þar er ýmislegt, sem jeg get ekki skilið". En það er sama og sagt væri: Guð..getur ekkei't sagt, sem jeg get ekki skilið; og það er aptur hvorki mejra nje minna en að segja: „Jeg veU eins mikið og Ouðu. Aðrir koma til mín og segja: „Jeg trúi ekki á biblíuna". Þegar jeg inni eptir, hvað til þess komi, þá svai'a þeir, að það sje einhver staður í henni i mótsögn við annan ritningarstað. Ef þess- um mönnum væri gefin ofurlítil auðmýkt, þá myndu þeir segja: „Hjerna eru tYW ritningarstaðir, sem

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.