Vekjarinn - 01.10.1904, Page 12

Vekjarinn - 01.10.1904, Page 12
12 inni stundu um nóttina fnra út í bœnhúsið báðir saman, og skopast Jtar að heilögum anda. Þeir hitt- ust á nefndum tíma; en þá fjellzt öðrum þeirra hugur, og honum vaið síðar snúið til Guðs. Hinn gekk inn í bænhúsið aleinn. Hvað hann hafðist þar að, það veit. enginn; en þegar hann kom út þaðan aptur, var hann fölur sem nár. Hið seinasta, sem jeg heyrði frá honuin sagt, var það, að hann var.einn afleiðtogum vantrúarmannafjelags í Chicago. Á þenna hræðilega hátt varð hann vantrúaður. — Það er háskalegt að leika sjer að Guði, og Guðs andi lætur ekki að sjer hæða. Annar fyrirlestur: Afleiðingar vantrúarinnar. 1. Syntl. 2. Stjórnleysan. 3. Örvænting eg sjálfsmorð. 4. Vonarlaus eilífð. Fyrsta afleiðing vantrúarinnar er synd. Syndin er orsök vantrúarinnar, og vantrúin fæðir svo apt.ur af sjer synd. Hefirðu nokkurn tima fest hugann við það, hvernig syndin kom inn í heiminn? feg- ar höggormurinn tældi Adam og Evu, þá byrjaði hann á því, að koma þeim til að efa það, sem Guð hafði sagt. Djöfullinn hjelt fyrsta vantrúarfyrirlest- urinn, og hann prjedikaði það fyrstur, að allir yrðu spelir, Guð Jagði fyrir vora fyrstp forejdra; „Hvö

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.