Vekjarinn - 01.10.1904, Side 19

Vekjarinn - 01.10.1904, Side 19
19 getið sýnt mjer sannleikann?" „Það get jeg, ef til vill“, svaraði jeg, „jeg hefi fyrir Guðs náð getað hjálpað hundruðum manna." „0, nei“, svaraði hann, „þjer getið ekki sannfært mig, það er jeg viss um, því hitt er sannfæring mín“. Jegsagðiþá: „Heyrið þjer mig! Trúið þjer, að munur sje á rjettu og röngu, — algjörður og ákveðinn munur?“ „Já, jeg trúi því náttúrlega“, svaraði hann. „Eruð þjev þá í dag reiðubúinn að gangast undir merki hins rjetta, og fylgja því svo langt, sem sannfæringin leiðir yður?“ Hann reyndi nú að fara i kringum þessa beinu spurningu, með því að svara, að hann reyndi að lifa eins vel og hann hefði skilning á. „Biðið þjer nú dálit.ið við! Eruð þjer fúsir til að leita sannleíkans i alli'i einlægni og fylgja honum, svo langt, sem hann leiðir yður?“ Og svo hjeltjeg áfram að spyrja þennan vantrúarmann: „Þjer vit- ið ekki, að Guð er til?“ „0 nei, svaraði hann, „jeg held fram, að ekkert verði fullyit um andleg efni“. „fjer eruð þá hins vegar heldur ekki viss um, að Guð svari ekki bænum manna?“ spurði jeg. „Nei“, svaraði hann, „jeg er það ekki, en jeg trúi því ekki“. „Jæja“, sagði jeg, „hafið þjer nokkurn tima lagt stund á hin hærri visindi?" Hann kvað já við því, og þá sagði jeg: „Þjer vitið þá, að þegar menn hafa í visindunum fundið spor, sem geta leitt t.il úrlausnar einhveiii ráðgátunni, þá rekja menn þau spor svo langt sem auðið er. Nú vil jeg fá yður lykil i þessum efnum, viljið þjer nota 2*

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.