Vekjarinn - 01.10.1904, Side 20

Vekjarinn - 01.10.1904, Side 20
20 hann? Segið þjer: Ó, Guð, ef Gnð er tii, sýndu mjer, að Jesús Kristur sje sonur þinn, og ef þú gefur mjer fuilvissu um það, þá lofa jeg því, að veita honum viðtöku sem frelsara mínum, og játa hann fyrir heiminum". „0 já“, svaraði hann, „það vil jeg gjöra, en jeg efast um að það hjálpi mjer“. Þá, sagbi jeg: „Viljið þjer taka guðspjall Jóhannesar með yður, og lesa það, fáein vers á hverjum degi, og biðja eptirfarandi bæn í hvevt skipti áður en þjer farið nð lesa: Ó, Guð, ef nokk- ur Guð er til, -sýndu mjer sannleikann, sem er fólg- inn í þessum versum, og hverju því, sem þú sýnir mjer að sje satt, lofa jeg að veita viðtöku og hlýða? Takið það og iesið það“, sagði jeg, „og reynið hvorki uð trúa því nje láta það vera; verið að eins fús til að láta sannfærast, og lesið með athygli og umhugsun". „Já, jeg vil gjöra þetta“, sagði hann, ,;en það hjálpar mjer víst ekki neitt“. Meðan jeg dvaldi í Dunedin, þá kom heldri kona til mín og sagði: „Jeg hefi fengið brjef frá manninum mínum. fað er hið undarlegasta brjef, sem jeg hefi nokkurn tima lesið, og jeg veit ekki eiginlega, hvernig jeg á að skilja það“. Bijefið vár svo látandi: „Blskaða eiginkona! Jeg held jeg sje að snúa p,ptur til Guðs, en jeg er ekki alvegi viss um það. Þú, skalt engum segja

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.