Vekjarinn - 01.10.1904, Page 21

Vekjarinn - 01.10.1904, Page 21
21 frá því; en Mr. Torrey geturðu sagt, að jeg haldi, að jeg sje liættur við að vera vantrúarmáður". Þegar vjer komum til ]>undúna, þá fjekk Alex- ander (aðstoðarmaður Torrey’s) brjef frá móður sama mannsins, par stcð meðal annars: „Mig langar til að þakka bæði yður og dr. Torrey, fyrir það, sem þjer hafið gjört fyrir son minn. Hann er nú frelsað- ur og vitnar um Drottin". Yinir mínir! Jeg hefi reynt undramátt Guðs i orðs í öllum heimsálfum, og jeg á enn þá eptir, að finna nokkura af þeim, sem ekkert, þykjast vita (agno- stiker), sem jeg hafi ekki getað með Guðs orði vísað leið út, úr náttmyrkrum vantrúarinnar inn í Guðs undursamlega ljós. Þriðja ráðið við vantrúnni er það, að rannsaka Guðs orð og iliuga ]>að nákvœmlega. Biblían talar bezt fyrir sig sjálf. í fyrsta söfnuðinuin, - sem jeg veitti forstöðu, átti ein af safnaðarsystrunum tvo bræður. Annar þeirra ferð- aðist fram og aptur og hjelt visindalega fyrirlestra um jarðfræði. Hann gjörði harðar árásir á fyrstu bók Móses, þegar svo bar undir, og fullyrti, að hún væri alveg gagnstæð jarðfræðinni. Þessi systir hans kom einu sinni til mín og sagði: „Mig langar til að biðja yður fyrir hann bróður minn, því að jeg heid, að hann vinni mikið tjón með fyririestrum sínum um mismuninn á biblíunni og jarðfræðinni". Við báðum þá Guð bæði saman að frelsa bróður þennar, og nokkrujn yikum siðar koin sapia konan

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.