Vekjarinn - 01.10.1904, Side 29

Vekjarinn - 01.10.1904, Side 29
29 viltu vita, hvað hún er ósvífln? Fyrst heldur hún langa áminningarræðu eins og gamail pokaprestur, og svo ráðleggur hiín unnustu minni, að segja mjer upp, ef jeg hjeldi áfram í villu míns vegar (!!) — Hún er vist nógu laglegur hræsnari þessi María. I3ú sjerð á óllu þessu, Grímur minn, að mjer veitir ekki af þeim liyggindum, sem í hag koma, á meðan jeg er að ná í þessar jarðir. — Ef þií kem- ur heim til Fróns í vor, getur þú sjeð, hvort jeg er ekki Iaginn leikari, þótt engati hafi jeg alþingis- styrkinn fengið enn til þeirrar íþróttar; svo vona jeg að þjer Htist svo á konuefni mitt, að þjer flnnist ekkert neyðarúrræði að eiga hana, jafnvel þóttjarð- irnar væru ekki nema 10. Heilsaðu kunningjunum og njóttu lifsins. Þinn einlægur Hermanu Sveinsson. Reykjavík 29. sept. 1907 Kæra María! Brúðkaupið okkar verður 2. nóvember n. k.og þú getur ímyndað þjer, að jeg hlakka til. Mjer þætti fjarska vænt unt, ef þú gætir komið, þótt manns- efni mínu og þjer kæmi ekki rjett vel saman. Hon- um íinnst að þú sjert allt of svartsýn og gleymir því, að Guð er kærleikans Guð, sem skapaði aila fegurð jarðarinnar til þess að vjer mennirnir skyld- um njóta henriar. Jeg er ekki alveg viss um, nema að hann hafl eitthvað til síns májs í því efni, og

x

Vekjarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.