Vekjarinn - 01.10.1904, Síða 36

Vekjarinn - 01.10.1904, Síða 36
36 útgjöldin; nú sá jeg ioks, að jeg var alveg gjald- þrota, hafði ekkert, til að láta í skuldina. — fað var talsvert eptir af gömlu efasemdunum mínum, en eitt var vízt, að jeg var glataður syndari, sem aldrei gát nálgast Guð, ef Kristur væri ekki minn frelsari. Nú sá jeg að öll sálarró og gæfa min var undir því komin, að jeg yrði viss um fyrirgefningu synda minna. — Og Drottni sje lof, sú vissa er komin, og jeg er svo glaður yflr henni, að mjer finnst stundum eins og það geti varia verið satt, að jeg, sem var ijettúðugur heimsmaður, skuli vera orðinn Guðs barn. Vinur minn, þjer finnst líklega að þet.ta sje „forskrúfað" og kallar mig „heilagan" eða „ofsa- trúarmann“. Þú um það, — en ef þú skildir mig, já, ef þú vildir hugsa’alvarlega um þetta, mundir þú andvarpa: „Jeg vildi jeg ætti þennan frið.“ —, Pú getur eignast hann, ef þú vilt. — Þ.ú hristir ef til viil höfuðið, og lætur eins og þetta,sje aljt hræspi úr mjer til að geta þóknast Mariu. En þjer að segja, gæti jeg ekki fengið af mjer að biðja hennar nú, því að hún hjeldi liklega að þetta væri yfirdjeps- skapur af minni hálfu líkt og hjá þjer, þegar þú varst trúlofaður konu þinni. Nei, .þji, gleði vojti jeg þjer ekki að láta hana neita mjer, og þó elska jeg- engan fremur nema frelsara minn. -— — Þegar jeg lít aptur yfir þetta bijef, finnstpijer það vera allt of kuldalegt. Hjaita mitt er þó ekki kalt, Guði sje lof. — Jeg veit að þú fyrirlítur og

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.