Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 42

Vekjarinn - 01.10.1904, Qupperneq 42
42 Maígi jet. hefir ratað í. Fornvinur manns hennar skrifaði mjer, og jeg fór undir eins til Reykjavíkur, og hefi verið hjá henni síðan. Jeg bjóst ekki við góðu, en samt grunaði mig ekki, að jeg mundj mæta annari eins eymd. Jeg hjelt fyrst að Mai- grjet væri að verða brjáiuð, Þegar hún sá mig, hrópaði hún;■ „Ó, að jeg hefði farið að ráðum {jínum, og ekki gipgt Hermanni fyr en hann yav orðjnn trúaður; nú er útj qm sálir okkar beggjaj" Svo í'áfaði hún grátandi fiam og aptur um gólfjð, Hún er ýmist alveg sinnulaus eða gagntekin af örvæntingu. Ef hún getur ekki leitað að krossl frelsárans bráðlega, er jeg hrædd um að húp konii aldrei til sjálfrar sín. Hún veit ekki enn, hversu mikill öreigi húr. er. Jeg verð að tala við Grím kaupmann um, hvernig hægt verði að segja henni frá því. — Hann reyn- ist henni eins og bróðir, enda þótt Hermann heitinn vildi ekki skipta sjer af honum siðustu árin. Mjer hefir skjátlast mjög í skoðun minni á þeim manni. Jeg hjelt hann væri hræsnari, en nú hefi jeg fund- ið hjer mörg brjef frá honum, þar sem hann áminn- ir Hermann heitinn um að sjá að sjer, og lýsjr með brennandi áhuga fielsi Guðs barna, og eymd syndarinnar. Jeg sje á því, að hann er trúaður i fullri alvöru, enda ber öli framkoma hans vott um það. — Þú hugsar nú líklega, að jeg sje farin að hall- ast talsvert að honum, en vertu róleg, vina mín,

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.