Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Qupperneq 25

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1947, Qupperneq 25
N. Kv. TUT-ANK-AMON OG GROF HANS 159 hans og brjósti lá þung gríma a£ driinu gulli. Hún hefur líkzt nrjög andlitsfalli Tut- and-Anrons. Á enni hennar eru tvö konung- leg tignarnrerki: gammurinn Nekebet og slangan Buto, sem voru tákn hinna tveggja ríkja, senr hann réð yfir, Efra- og Neðra- Egiptalandi. A höku grítnunnar var Osiris- skegg, því að sunrrlingurinn átti að tákna guðinn sjálfan. Um hálsinn var vafin þre- föld festi úr gulu og rauðu gulli og bláunr perlunr, en nrilli lianda smurlingsins á brjóstinu lá svartur tordýfill, sem lrékk í gullfesti upp um lrálsinn. Undir gullgrímunni koirru í ljós lérefts- vafningarnir, prýddir gullsrrríðum, senr lréngu saman á perlufestum; á þeinr stóðu fagnaðarkveðjur frá guðunum; t. d. farast jarðarguðinum Geb orð á jressa leið: „Ást- kæri sonur minn, erlingi að Irásæti Osiriss, ----aðalstign jríir er alger; konungshöll Jrín er stórkostleg. — — Ó, Osiris, Tut-ank- Amon konungur, hjarta þitt er í líkama Jrín- um unr aldir alda. — Hann stendur fyrir franran anda lifenda; eins og Ra lrvílist hann á himni.“ Á bakhliðinni stendur með- al annars: „Réttlættur fyrir augliti Osiriss.“ Inn á milli léreftsvafningarrna fundust alls 143 munir, Jrar á meðal konunglegt djásn, rýtingar, belti, skartgripir og vernd- argripir, og merkilegt var það, að meðal Jressara muna voru þrír úr járni, Jrví að það er í fyrsta sinn, senr sá málmur kenrur fyrir í sögu Egiptalands. í»ar var eingöngu notað brons fram að þeim tínra, svo að þessir járn- munir hljóta að vera komnir þangað frá Hettitum í Litlu-Asíu. Þetta er nokkurs konar forboði þess, að Egiptalandi mundi fara að lrnigna úr því, og er vitnisburður unr vaxandi áhrif frá öðrunr þjóðunr. Svo fór líka, að Asíujrjóðir náðu jrar töglurrr og högldum unr langt skeið. Bronsið gat ekki staðizt járnið, alveg eins og eirinn lrafði áð- ur orðið að þoka fyrir brosninu. — Eins er það á vorum dögum; járnið verður að þoka fyrir stálinu. Hugsunin unr dauðann hefur hvergi ver- ið eins ofarlega í hugum manna og í Egipta- landi. Þegar kristnin hafði rutt sér þar til rúrrrs á fjórðu og fimmtu öld, voru egipzkir munkar og einsetumenn ákaflega þung- geðja og bölsýnir og litu á þetta líf eingöngu senr undirbúning undir dauðann. En eink- um bar þó á [ressari skoðun í ríki faraóanna fornu, Jrví að lrvergi var haft eins mikið fyr- ir greftruriumim og Jrar. Egiptinn Sinuke, senr uppi var á dögum nriðríkisins, kemur fagurlega orðunr að þessari þrá: „Minnstu greftrunardagsins, ferðarinnar inn í fegurð- ina, Jregar Jrú helgast nóttinni með olíunr og vafningum.------Helgiganga skal fra-n fara á Jreinr degi, sem Jrú sameinast aftur jörðinni. Þú færð smurlings-skrín úr gulli, — — himin (5: kisttt) yfir þig; þti verður lagður á 1 í klrörut., og uxar draga Jrig. Þá skuiu Irljóðfæraleikarar bíða komu Jrinnar, og Muu-dansinn skal verða látinn fram fara við dyr grafhýsis Jríns. Eórnarorðin skulu verða mælt fram vegna Jrín og fórnardýri slátrað til Iranda standmynd Jrinni við dyrnar." Þannig hefur einnig greftrun Tut-ank- Anrons fram farið, og lrann einn faraóanna hefur fengið að lrvíla í kistu sinni fram á vora daga. Allir hinir Irafa verið teknir það- an af grafræningjum eða prestunr, sem hafa viljað bjarga snrurlingunum með því að leggja þá í einfaldar trékistur. En sorglegt er til þess að vita, að sú ræktarsemi að hella kvoðu yfir Tut-ank-Amon í kistunni, hefur skemnrt smurlinginn stórum. Hinir kon- ungarnir hafa bjargazt undan þeim áhrifum kvoðunnar, því að þeir hafa bráðlega verið rifnir aftur upp úr kistunum. Það verður þ\ í nreð nokkrum sanni sagt, að ef engir grafræningjar Irefðu konrið til skjalanna, mundi varla vera til einn einasti óskaddað- ur smurlingur frá þeim öldum. Að þessu atriði undanskildu er grafhýsi Tut-ank- Anrons hið eina í öllu Egiptalandi, senr sýn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.