Nýjar kvöldvökur - 01.01.1957, Side 53
N. Kv.
39
Fræðslu- og spurningaþáttur I.
Hviið ko^tar ;tð reina nýkýli ?
Pálmi Einarsson landnámsstjóri svarar spurningunni.
Með bréfi dagsettu 22. desember 1956
óskið þér svars við spurningunni: Hvað
kostar að reisa nýbýli í sveit og hverjir eru
lánsmöguleikar nýbýlanna.
Kostnaður við ræktun á nýbýlum og
byggingar yfir fólk og fénað á þeim er mjög
háð bústærðinni, sem býlinu er ætlað að
hafa, svo og því, hver hlutföll eiga að vera
milli búfjártegunda, sem afkoma býlisins er
byggð á. Algengustu búskaparformin hafa
verið:
1. Að sauðfé er nær eina framleiðslugrein-
in, sem grundvallar sölutekjur búanna.
svarta kónginn og d-línuna. Svartur á ekk-
ert betra en að taka riddarann. 15. Bxcf
R3-J7 16. HxB DxH 17. Rxr Be6. Þvingað,
því að hvítur hótaði að vinna strax með
Dc3. 18. Hdl De7.
(Stöðumynd: Hvítt: Kcl, Dc2, Hdl.
Bb2, Bc4, Re5, a2, b3, e3, f2, g2, h3.)
(Svart: Kg8, De7, Ha8, Hf8, Be6, Rf7,
a7, b7, f5, g6, h7.)
19. Hd7H Fallegur leikur. Svartur verð-
ur að taka hrókinn, því að ef t. d. 19. . .
De8 20. RxR HxR 21. Dc3 HxH 22. Dh8f
Kf7 23. Dg7 mát. 19. .. BxH 20. RxB
Hfc8. Ff 20. . . DxR þá vinnur hvítur með
Dc3. Hvítur hótaði líka Rf6-g4-h6 mát. 21.
Dc3 HxB 22. bxH og svartur gefst upp, þvi
að ef Rd6 þá vinnur hvítur með Dh8.
Nautgripir þá venjulega lítið fram yfir
heimilisþarfir.
2. Að búin hafa mestan hluta söluafurða
sinna af nautgriparækt, en sauðfé ekki
fleira en þarf til heimilisþarfa.
3. Að búin hafi jöfnum höndum nautgripi
og sauðfé og sölutekjur Inianna séu
nokkuð að jöfnu af báðum búgreinum.
Auk þess kemur til greina önnur fram-
leiðsla, svo sem kartöflu- og rófnarækt,
er gefi verulegar sölutekjur, en þegar á
heildina er litið eru það undantekning-
ar, ef aðaltekjur búsins fást af þeirri
framleiðslu.
Allverulegur mismunur kemur fram i
stofnkostnaði þessara þriggja búsforma, þó
gengið sé út frá að stærð þeirra væri þann-
ig valin, að þau gæfu sömu eða svipaðar
heildartekjur. Einliæfur sauðfjárbúskapur
krefst minni stofnkostnaðar að jöfnum
lieildartekjum við hin búformin. Stofnkostn-
aður einhæfra kúabúa, er .framleiða mjólk-
urafurðir, verður hæstur, en kostnaður við
stofnun býlis og bús með báðum bú-
greinum, nautgripum og sauðfé, liggur þar
á milli, og fer meðal annars eftir því hvcr
hlutföll eru milli búgreinanna.
Sé gengið út frá búum í þessum þremur
flokkum af stærð að þau þau með núver-
andi verðlagi gætu grundvallað sem næst
100 þús. króna brúttótekjur, þá má ætla