Templar - 20.08.1923, Page 19

Templar - 20.08.1923, Page 19
JFylgirit Templars 1923 17 sem innihalda meir en procent af alkoholi að rúmmáli, skyldu bannaðir. Mjög ströng hegningarakvæði voru og sett i þessnm lögum. Með því að Yolstead-lög eru ekki grund- vallarlaga-ákvæði, heldur að eins almenn lög, má breyta þeim með einföldum meirihluta á Sambandsþinginu. Þvi hefir verið mjög mikið deilt um þau, og svo mun líka verða. Wilson forseti og Volstead-lðgin. Wilson sýndi rækilega á stjórnarárum sin- um, að hann var móti banninu. Það sýndi sig i tregðu hans að samþykkja bráðabirgða- bann á slríðsárunum, en skýrast í afstöðu hans til Volstead-laganna. Volstead-lögin voru samþykt með miklum meiri hluta i báðum deildum Sambandsþingsins, en Wilson forseti neitaði að rita undir lögin. Voru þau þá aft- ur samþykt með nægilegum meirihluta til þess að öðlast gildi þrátt fyrir neitunina. Síðari stríð nm Volstead-lögin. Þegar við kosningar 1920, er ekki einasta fóru fram kosningar á 467 Sambandsþing- mönnum heldur og líka á forseta Bandaríkj- 2

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.