Sumargjöf - 01.01.1905, Side 8

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 8
6 dalurimi vefst i þokuhjúp. — Nú er fagurt fram við djúp! Aftanbjarma iíir hvarma Æg'is hefur Sunna breitt, sæ .og' himin saman skeitt, þeir sínast ljóshaf eitt. Gneðisnieiar út við eiai' geislum skreittar gangalí dans, leiftra, stíga lækka, hníga, likja skerin hvítum krans, köllin berast inn til lands. Hefring, Kólga, Himinglæfa hæstar gnæfa, dansa, singja, svella, ólga! Dúfa og Bilgja bjartar filgja, Bára, Unnur, Blóðughpdda, káta Hrönn. með hvíta tönn veit jeg ist á vogi stadda. Haíið þrái’ eg! hvergi má eg indi festa utan þar. Ást mín bír í djúpum^mar. Grætur, grætur gígja mín, gullnir strengir skjálfa; svæfi ég alla álfa áður en dagur skín, áður en bjartur dagur skín.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.