Sumargjöf - 01.01.1905, Side 11

Sumargjöf - 01.01.1905, Side 11
9 alt þó öðrum gefur: ástarbros og tár, líf og gleði, ljúfu geði, kraft og æviár. Meðan tárið tet'ur tært á rósarkinn láttu blakta um ljórann inn ljósa sumarfeldinn þinn, li e n n i segðu harminn minn. Löngun mina láttu skína líkt og geisla um gluggann inn. Enn þá man ég æsku mína, engu blómi skal ég tina; enn þá finn ég ástarmjúka arma strjúka enni mitt sem blíðvindi af bládipi rinni; öll þau hjartans hliindi hef ég geimd i minni. »Leiðist mér langdegi«. lif mitt þreitir óindi siðan ég kvaddi Sóldali — »segðu það minni, segðu það móður minni -—«. Hulda.

x

Sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.