Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 12

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 12
Þrjú viðfangseíni. Philosopliia ex rationum collatione eousistit. . Cicero. Heimspeki er rökstudd skoðun á heiminum. Heim- spekingar eru því þeir ménn, sem bera allar greinar þekkingarinnar saman, sem þeim eru kunnar, til þess að ráða af því, hvert muni eðli verandinnar og tak- mark. Grote segir i upphafinu á riti sínu um Plato: »Hann krefst til handa sjálfum sér og á einnig að krefjast til handa öllum öðrum þess réttar, að heimta sannanir, þar sem aðrir trúa (He[o: the philosopher] claims for himself and he ought to claim for all otiieis alike tlie right of calling for proof, where otliers believe)«. En sannleiki sá, sem hann leitar að. hlitur þá að vera rökstuddur sannleikur (reasoned truth), og fii'ir þvi er það eðli heimspekinnar að eiga í deilum. Kansóknarefni lieimspekinga er heimurinn, það er að skilja öll verandin (alt, sem til er). Það sem þeir leita að er rökkstudd skoðun á heiminum og lifinu, bigð á vísindunum. (Hvad Tanken soger i Filosofien er cn videnskabelig Livs- og Verdensop- i'attelse. Hoffding: Spinoza). 1 þessari leit eru þrjú höfuðatriði, leitin að eðli og takmarki allrar verandi, leitin að lögum og takmörkum liugsunarinnar- og leitin að reglum um rétta breitni manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.