Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 22

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 22
Gull. Þegar liann var kominn yflr kristni, varð hann að fara úr föðurgarði, þvi að foreldrar hans áttu ínikla ómegð en lítið gull. Faðir hans fekk lionum göngustafinn, lagði hendur yfir hann og- sagði: »Vertu hamingjusamur, drengur minn, og eignastu mikið gull«. Móðir hans kyssti hann, klappaði á kinnina á honum og sagði: »Guð minn góður gæti þín altaf og gefi þér gull«. Glaðui' og hraustur hóf iiann göngu sína, átti margar vonir, en ekkert gull. Skamma stund hafði hann gengið, þegar hann tók að hugsa um, hvert stefna skyldi, því að hann sá ýmsar leiðir. Þá kom hann auga á öldung mik- inn, hvítan fyrir iiærum, lotinn í herðum og tigulegan ásýndum. Sá hafði bók mikla og las í liljóði fyrir sjálfan sig. Drengurinn tók ofan húfuna og sagði: »Herra minn, viljið þér ekki kenna mér það, sem stendur í bókinni yðar?« Öldungurinn rétti út höndina og sagði: »Gull, gull«. Drengurinh hristi höfuðið, því að gull átti hann ekki. »Viljið þér ekki segja mér, hvaða veg ég á að fara?«, spurði hann hikandi. öldungurinn leit upp, rétti aftur út höndina og sagði: »Gull, gull«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.