Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 30

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 30
28 Finnst þér ekki eins og mér, kynslóð sú vera lieimsk og siðspilt, sem nú er í blóma hér á landi? Finst þér það ekki vaka t'yrir öllum að skara ein- ungis eld að sinni köku, eiga sjálfir gott, en kæra sig ekkert um aðra ? Mér þykir hin uppvaxandi kynslóð betrí i þessu efni, eða skyldi allir spillast með aldrinum? Eg elska það, sem gott er og göfugt og riddaralegt, en alla aðalsmensku hata ég. .Iá! ég- dauðhata fínu þjófana, sem ganga í loðkápum með’ gullúr i vasanum og þykjast vera heimsins beztu menn Hefir þú ekki tekið eftir þeim, þegar vömbin gengur til og frá af mæði, ef þeir ganga nokkur spor og svitinn sprettur á svíranum á þeim? Þeir eru mæðnir af því að þeir hafa farið of vel með sig, en ég af því að ég hefi orðið að fara ot' illa með mig. Hefirðu ekki séð asnasvipinn á þeim og- þóttann — þóttasvipinn, ef þeir sjá einlivern, sem þeim þykir skör lægra settur í mannfélaginu en sjálfir þeir? Og geturðu trúað því, að ég finni til meö mönnum, sem hafa gaman af að rista fyrir á þessum hemun og reyna með hnifnum sinum, hvað títulagið væri þykt? Ég er ekki að tala um alla feita menn, þeir eru sumir góðir og hafa unnið öðrum gagn. En þegar ég hugsa um mannfélagið og mannlífið í hcild sinni, þá fer vanalega alt að hringsnúast fyrir mér og mig sundlar að luigsa til þess alls. Hræddur er ég um að þú verðir að skrifa mér grcinilegar fréttir úr höfuðstaðnum. Það verður eina skemtunin mín í vetur að lesa bréfin þín og bækur þær, sem prestur á. Sjálfsagt verð ég latur við lesturinn, en prófið ætia ég að standast. Þegar ég er seztur á löggvarnar. skal ég skrifa þér betri bréf. Vertu sæll.------
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.