Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 32

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 32
30 gjört það, sem mér sýnist rangt. Og þó að ég hafi t'engið ýmislegt eitrað inn í mig á uppeldisárunum, þá er það ekki t'oreldrum mínum að kenna. Fátækt bændafólk hefir ekki ástæður til að kvnna sér upp- eldismál. Auk þess hefir yíst \Terið afarvandfarið með mig í bernsku; þú veizt, hvað viðkvæmur ég er og næmur fyrir öllum áhrifum. Eg hugsa miklu meira um hann föður minn sáluga en nokkru sinni áðnr. Dæmalaust hefir það verið drenglundaður maður. Þú lieldur kannske að mér finnist það. af því að ég er sonur lians, en ég er viss um, að svo hefir verið í raun og veru. Skelfing sárnar mér, hvað ég var latur og ónýtur til vinnu meðan liann lifði, honum var svo mikil raun að því. Eg viidi að ég gæti að eins einu sinni enn þá lilaupið um hálsinn á honum og beðið hann að vera vin minn eins og eg var vanur að gera, þegar ég var litill og gerði eittlivert glappaskot, Þér þykir líklega, að ég sé farinn að verða bai'nalegur, en þetta skrifa ég engum nema þér, því aö ég veit, að þú dæmir ekki liart og hlær ekki að einföldum og barnalegum orðum. Eg er ómannblendinn eins og þú veizt og kann ekki að koma mér á framfæri; þess vegna var ég líka óþekktur af þessum ungu andans gæðingum þarna syðra, sem líklegir eru til þess að verða forkólfar hins unga lslands. Nú er ég búinn að masa mikið við þig og fer að hætta, Fyrirgefðu linurnar, en sendu mér gott bréf með næsta pósti. Vertu margblessaður! Þinn einlægur------— J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.