Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 47

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 47
þess að loka augunum og ljúka þeini aldrei framar UPP- Mér fanst ég þrá meðvitundarleisi og svala ■dauðans. Augu mín sigu aftur, hægt og liægt. Q-egn- 11,11 værðina fann ég sviða sorgarinnar brenna hjarta mitt, en hann hvarf smátt og smátt firir almætti svefnsins og undramindir draumanna stigu fram firir «ugu min. Mig dreimdi first, að sistir min stæði hjá mér, eg' rétri henni liendurnar sárfegin, en hún leif til niín angurblítt og gekk á braut. Þá mundi ég eftir því, að hún átti ekki lengur heima hjá mér, og ég fann sama sársaukaim og áður í vökunni nísta hug niinn, ætlaði að risa á fætur og filgja henni eftir, en gat hvergi hreift mig. Svo kallaði ég nafnið hennar, hrópaði angistarful] á eftir henni, en hún fjarlægðist æ og hvarf mér að lokum. Það var eins °§' strengur slitnaði í brjósti mér, þegar ég sá hana hverfa, óumræðilega sár tilfinning gagntók mig, en a sömu stund heirðist mér lindin hækka silfurhljóma sma og svalur blær leið um enni mér. Framan við Uug stóð skindilega kona, lmlin bláurn hjúp, með gullbjarta, síða lokka og undurfalleg, djúp og skær augu. Hún horfði blítt ;i mig, laut síðan ofan að niéi' og strauk mjúkri iiendi urn vanga mér. »Vesling- Ur«, sagði hún, »þú ert búin að gráta rnikið í dag; eg er komin til að hugga ])ig«. Eg leit til hennar þakklætisaugum. Hún var hi'ein og sakleisisleg á svipinn, og mér fanst hún vita hve sárt ég saknaði; fanst að hún mindi skilja uhg betur en fólkið heima. »Vertu hjá mér og svo skulum við tala um hana sistur mina, ég veit að þú munir þekkja hana, eða ei’ ekki svo?«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.