Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 51

Sumargjöf - 01.01.1905, Síða 51
49 til baka, settist hérna á bakkann og starðir í straum- inn. Þá tók ég i hönd þér, en þú sást mig víst ekki«. Eg hneigði mig þegjandi, ég mundi glögt eftir þeim degi. Ég hugði að Álfhildur mundi taka aftur til máls, en hún þagði og virtist lúða þess, að ég segði eitthvað. Loks rauf ég þögnina. »Já, ég man það alt, en hvers vegna viltu vera að rifja þetta upp firir mér, Álfhildur?« »Það ættir þú sjálf að geta skilið«. Ég leit upp, mér fanst alt i einu að hún mindi vita það, sem hvíldi þingst á huga mínum, það, sem ég hafði svo ótal sinnum spurt.sjálfa mig að, án þess að geta svarað; eg reindi að lesa í augum iiennar, en hún hristi höfuðið og brosti unaðslega. Svo breittist svipur hennar snögglega og hún mælti nlvörugefin: »Þeir, sem varpa voninni firir borð verða ógæfu- samir, en það hafa allir menn gjört — einhvern tima«. Hún þagnaði og leit til jarðar. Á svip hennar þóttist ég sjá, að hún var að hugsa um eitthvað sorglegt, sem þó var fjarlægt, eitthvað löngu liðið. Ég' þráði að lieira málróm hennar á ní, en þorði þó naumast að ávarpa hana. Mér virtist hún ímind sakleisisins sjálfs, þar sem hún stóð, niðurlút, með •dreimandi augu og ljósbjart hárið í fljótandi bilgjum ifir herðar og brjóst. Álfhildur lifti höfðinn hægt frá barmi sínum og leit rólega á mig. »Viltu lofa mér því, sem ég bið þig um?« spurði hún og tók um leið um báðar hendur mínar. »Hvað villtu að ég gjöri, Álfhildur?« sagði ég hálfhikandi, en fann um leið, að ég var algjörlega á vtaldi hennar. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Sumargjöf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.