Sumargjöf - 01.01.1905, Page 58

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 58
56 vængjum hennar. Ósjálfrátt leit ég upp, en um leið var höndin liorfin. Eg strauk um ennið. Já, það var liöndinþín. Alfhildur, þín ogeinskis annars og þú manst þá eftir mér enn! Ég varð svo innilega glöð við þá lmgsun að ég gat ekki lengur haldið kirru firir. Ég stóð á fætur og eftir litla stund lagði ég leið mína ofan með lind- inni, framhjá klettunum, framhjá víðirunnunum, sem voru búnir að skifta um lit og stóðu þar ungir og grannir, með giltuin knöppum. Engið breiddi grænan faðminn á móti mér og austanblærinn bar þægilegan ilm að vitum mér; ég þekti hann vel, hann var frá ánni, frá Laxá. Niður hennar varð æ þingri og sterkari því nær, sem ég færðist henni. Ó, nú var þá vorið loksins komið! Ég hljóp og hoppaði fram bakkann lengra, lengra. Það var Jöng og indisleg skemtiganga; enþegar ég kom til baka þangað, sem Alfhildarlindin liverfur inn undir dökkbláar hraunhellurnar fanst mér sjálf- sagt að sveigja upp með farveg hennar. Ég þurfti að sjá aftur staðinn, þar som ég hafði hvílt mig, þar sem hún hafði lagt höndina á enni mér oghuggað mig. Ég þekki þúfuna. (frasið var ofurlitið bælt þar, sem ég hafði legið. Þarna — þarna hlaut hún að hafa staðið. Eg fieigi mér niður og kissi blettinn. Síðan stend ég á fætur, geng fáein spor og líf svo til baka. Mér finst liún stara á eftir mér. Með tárin í augunum Imeigi ég mig í áttina: »Nei, vertu ólmedd, ég gleiini þér varla, Álf- hildur!« IIULDA.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.