Sumargjöf - 01.01.1905, Page 64

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 64
»Frá liaíinu lieyri ég óm sem hundrað raddir þar syngi, syo er eins og enhver hvisli undramál, er þýtur blær í lyngi. Eg vil eitthvað á burt, ég vil burt og brjótast til mikilla valda; hérna get ég ekki andað, eitthvað út í geiminn vil ég halda«. Og syrgjandi kystu þau son og sigudu’ liann í frelsarans nafni; en ferðaþrá og vonin vóru verndargripir hans og Þór í stafni. En Kjartan kunni enga leið og komst út af alfara vegi; hann fótbrotnaði í gömlu gili og grét þar einn unz lýsti’ af næsta degi. Nú er hann gamall og grár og gengur við hækjuna lotinn. Hefði einhver vísað veginn, væri hans fótur sjálfsagt aldrei brotinn. IV. Han sat við stýri, byrinn bar hann burt frá strönd, og ætlaði sér yfir mar i ókunn lönd.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.