Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 75

Sumargjöf - 01.01.1905, Blaðsíða 75
73 hún mundi sjá bónda sinn mulinn sundur firir aug- unum á sér. Aristodamos liafði gát á öllu og beið svo árásarinnar. Svo var að sjá sem hann vissi það vel, að hans eina bjargarvon var að vera rór í skapi, svo að hann mætti tafarlaust neita þess, ef hinn gæfi færi á sér eður gerði glappaskot. En Archippos hafði það eitt hugfast, að reina að ifirstíga mótstöðumann sinn með einhverju móti. Hann þreif báðum höndum í agslir hins, en gáði eigi að gæta sín. Nú sat Aristodamos sig ekki úr færi. Hann þröngdi handleggjum sinum inn undir arma mótstöðumanns síns og náði hriggspennuundir- tökum um hann beran. Hann beigði nú hægra knéð og þrísti höfðinu inn i hjartagróf risans. Sást ljóslega á þessum tökum að hann var og feikilega sterkur maður. Því að eigi mátti Archippos aftra þvi, að hann hóf hann á loft og reisti sig upp með hann, svo að Mitylenerisinn var allur á lofti og hvildi á höfði Aristodamos og fálmaði í vandræðum með höndum og fótum. Þessum glímutökum beittu menn helst við sér sterkari menn, enn hinn sterki leirkera- smiður stóð nú þar föstum totum og lét Archippos sprikla sem hann vildi. Hinn risavagsni Mityleningur sá að liaun var i hættu staddur og tók nú til örþrifráðanna. Glímu- lögin leifðu að taka um háls mótstöðumannsins og kreista þar til hann bæðist friðar. Archippos freistaði uú þessa. En annaðhvort hafði Aristodamos búist við því, eða þungi risans hafði þríst höfðinu niður að brjóstinu. En livort sem var, náði Mitylening- urinn ekki nema til hökunnar í stað hálsins. En honum varð nú hvert augnablik öðru erfiðara. Hinn sterki leirkerasmiður hniklaði armvöðvana og keirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.