Sumargjöf - 01.01.1905, Page 79

Sumargjöf - 01.01.1905, Page 79
77 Pauline: Jeg er sannfærð um að Jean hefur getið sjer })ess til. Læknirinn: En hvernig í ósköpunum? Pauline: Jú, hann hlýtur að hafa grunað það; því síðast er jeg kom héðan og ætlaði að kyssa hann, eins og jeg ávallt er vön að gera, þá hratt hann mér t'rá sjer og sagði: »Láttu mig vera«. Æ! Hann sagði það svo kuldalega. (Rödd hennar titrar). Hann hefur aldrei talað þannig til mín. Læknirin n: Herra minn trúr! Það hefur verið óþekt í stráknum. Pauline: Nei, Jean er ekki óþægur. Og þegar hann, sem þykir svo vænt um að menn séu góðir við hann, neitar kossi . . . þá hlýtur hann að vera reiður mér. Læknirinn: En liafið þjer ekki of mikið dálæti ásyni yðar? Pauline: Maður má til að hafa dálæti á börnum sínum, þvi annars fyrirgefa þau manni ekki seinna, að maður hefur skotið þeim i heiminn. Læknirinn: Getur verið. En þjer þurfið samt ekki að hætta að elska mig, sem ann yður svomjög? Því þjer vitið, Pauline, hve heitt jeg elska yður.

x

Sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöf
https://timarit.is/publication/547

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.